Blik - 01.04.1959, Síða 167
Skýrsla um Gagnfræðaskólann í Vestmannaeyjum
1957—1958
Sigfús J. Johnsen, kennari setti
skólann í fjarveru skólastjóra 1. okt.
kl. 14.
Þessir nemendur voru skráðir í
skólann og skiptust í deildir eins og
hér segir:
4. BEKKUR:
Gagnfræffadeild.
(Sjá blik 1956).
1. Ágústa Lárusdóttir,
2. Baldvin Einarsson,
3. Birgir Vigfússon,
4. Bryndís Brynjúlfsdóttir,
5. Ester Andrésdóttir,
6. Guðfinna J. Guðmundsdóttir,
(í Bliki 1958. bls. 42 efst, hefur
nafn Guðfinnu misprentazt: Guð-
jóna. les: Guðfinna).
7. Guðjón Herjólfsson,
8. Guðný Fríða Einarsdóttir,
9. Grétar Þórarinsson,
10. Hannes Helgason
11. Hrefna Jónsdóttir, Hásteinsvegi,
12. Hörður Elíasson,
13. Ingibjörg Bragadóttir,
14. Ingólfur Hansen,
15. Jóhannes Sævar Jóhannesson,
16. Margrét Klara Bergsdóttir,
17. Ólöf Óskarsdóttir,
18. Sigurgeir Sigurjónsson,
19. Sigrún Þorsteinsdóttir,
3. BEKKUR:
Landsprófsdeild.
(Sjá Blik 1957).
1. Erna Alfreðsdóttir,
2. Guðni Alfreðsson,
3. Hermann Einarsson,
4. Magnús B. Jónsson,
5. María Vilhjálmsdóttir,
6. Oddfríður Guðjónsdóttir,
7. Sigurjón Jónsson,
8. Stefanía Stefánsdóttir, f. 25. maí
1942 í Bót í Hróarstungu í N.-
Múlasýslu. For : St. Stefánsson,
bóndi, og k. h. Laufey Valdi-
marsdóttir Snævars.
9. Þorbjörg Jónsdóttir.
A. Bóknámsdeild.
(Sjá Blik 1957).
1. Aðalsteinn Sigurjónsson,
2. Birgir Þorsteinsson,
3. Eiríka Markúsdóttir,
4. Elín Leósdóttir,
5. Elín Óskarsdóttir,
6. Elísabet Arnoddsdóttir,
7. Guðlaug Ólafsdóttir,
8. Ingigerður Eymundsdóttir,
9. Kristín Björnsdóttir,
10. Óli Þór Ólafsson,
11. Óskar Björgvinsson,
12. Ragnheiður Björgvinsdóttir,