Blik - 01.04.1959, Qupperneq 181
B L I K
179
MeSalemkunnir við landspróf vorið
1958.
Lands-
Skól- prófs-
inn nefnd
Erna Alfreðsdóttir ...... 5,50 5,31
Guðni Alfreðsson ........ 7,97 7,92
Hermann Einarsson .... 6,19 6,03
Magnús B. Jónsson ....
María Vilhjálmsdóttir .. 6,26 6,18
Oddfríður Guðjónsdóttir 6.00 5,76
Sigurjón Jónsson ........ 8,83 8,87
Stefanía Stefánsdóttir .. 6,12 6,08
Þorbjörg Jónsdóttir .... 5,74 5,39
Verðlaun og viðurkenningar:
Þessum nemendum veitti kenn-
arafundur viðurkenningu fyrir sér-
staka trúmennsku í störfum, ötul-
leik í félagslífi nemenda og fágaða
framkomu í skólanum: Guðna Al-
freðssyni, Hermanni Einarssyni,
Maríu Vilhjálmsdóttur, Stefaníu
Stefánsdóttur, Ernu Alfreðsdóttur,
Ragnheiði Björgvinsdóttur, Bene-
dikt Ragnarssyni, Sigurgeiri Jóns-
syni, Sigurbjörgu Jónasdóttur,
Magnúsi Bergssyni, Þóreyju Bergs-
dóttur, Viktor Helgasyni, Selmu Jó-
hannsdóttur, Þorkeli Sigurjónssyni,
Þráni Einarssyni, Óskari Björgvins-
syni, Elínu Óskarsdóttur, Elísabetu
Arnoddsdóttur.
Ums j ónarmenn:
I landsprófsdeild: Erna Alfreðsd.,
- 3. b. bókn : Elísabet Arnoddsd ,
- 3. b. verkn.: Benedikt Ragnarss.,
- 2. b. bókn.: Elín Greta Kortsd.
- 2. b. verkn.: Steinar Jóhannsson,
- 1. b. A: Jóna Guðjónsdóttir,
- 1. b. B: Brynja Halldórsdóttir,
- 1. b. C: Árni B. Johnsen
Hringjari var Erna Alfreðsdóttir.
Sýningar skólans.
Sunnudaginn 4. maí, kl. 10—10,
hélt skólinn hina árlegu sýningu
sína á handavinnu nemenda (saum-
um og smíðum), teikningum, bók-
færslubókum og vélritunarvinnu.
Sú sýning var á aðalhæð skólabygg-
ingarinnar. Jafnframt og samtímis
var haldin sýning á náttúrugripa.
safni skólans og byggðarsafni bæj-
arins. Sú sýning átti sér stað á efstu
hæð skólabyggingarinnar. —
Aðgöngueyrir að sýningunni á að-
alhæð var enginn, en kr. 10.00 fyrir
fullorðna og kr. 5,00 fyrir börn að
sýningunni á efstu hæð. Alls komu
milli 1500—2000 manns á sýningarn-
ar og námu tekjur alls um kr.
8000,00, sem skipt var að jöfnu milli
sjóðs Byggðarsafnsins og Hljóðfæra-
kaupasjóðs Gagnfræðaskólans.
í fyrsta sinn var nú haldin sýn-
ing á eilitlum hluta af myndum úr
plötusafni því, sem erfingjar Kjart-
ans heitins Guðmundssonar, ljós-
myndara, gáfu kaupstaðnum á sín-
um tíma. Byggðarsafnsnefndin hafði
unnið að því um veturinn að skrá
og skýra myndirnar eftir því, sem
hún hafði tök á, og nutu nú Eyja-
búar þess starfs að bezt virtist í
ríkum mæli, því að fátt á sýningun-
um virtist vekja jafn óskipta at-
hygli sýningargesta og myndirnar.
Félagslíf nemenda.
Þessir nemendur skipuðu stjórn
Málfundafélags Gagnfræðaskólans:
Sigrún Þorsteinsdóttir, gagnfræða-
deild, form., Guðni Alfreðsson,
landsprófsdeild, varaform., María
Vilhjálmsdóttir, lpd., ritari og gjald-
kerar Elísabet Arnoddsdóttir, 3.
bókn., og Hermann Einarsson, Ipd.
Félagslíf hélzt með miklum blóma
og ötulleik í starfi allan veturinn.
Síðasta málfund félagsins í apríl
sátu 120 nemendur. Fundir voru
haldnir hálfsmánaðarlega, og skipt-
ust kennarar á um að halda uppi
gæzlu á þeim og umsjón. Fundir
hófust kl. 8.30 og þeim lauk kl.
11.50 annaðhvert laugardagskvöld.
Helztu dagskrárliðir: Umræður,
kvikmyndasýningar, skuggamynda-
sýningar, upplestur, bögglauppboð,
o. fl. Dansæfingar frá kl. 10—11,50.