Blik - 01.04.1959, Page 185
40 ára
(Framhald).
1 fyrra birtum við í Bliki skrá
yfir 81 blað, ársrit og bæklinga,
sem komið hafa hér út s.l. 40
ár eða síðan blaðaútgáfa hófst
hér í Eyjum.
Og hér birtum við svo fram-
hald af þessari skrá.
FRÉTTIR.
Vestmannaeyjum 1917.
Útgefandi og ábyrgðarmaður:
Valdimar Ottesen.
1. árg. 18. febr. — 4. maí 1917, 10
tbl.
1. tbl. 18. febr. 4 bls., 2 bls. fjölrit.
aðar og 2 bls. skrifaðar.
2. — 21. febr. 4 bls. skrifaðar.
3. — 25. febr. 5 bls. skrifaðar.
4. — 28. febr., 4 bls., 3 bls. fjölr.
og 1 bls. skrifuð.
5. — 4. marz, 4 bls. skrifaðar.
6. — marz, 4 bls. fjölritaðar.
7. —, 5. apríl 4 bls. skrifaðar.
8. og 9. tbl. vantar.
10. tbl. 4. maí, 4 bls. í minna broti,
skrifaðar.
Byggðarsafnið á sem sé 1.—7. og
10. tbl. þessa fyrsta blaðs Vest-
mannaeyja.
SVAR.
til séra Jes A. Gíslasonar og þeirra
félaga. Bæklingur í gulri kápu, 43
Prentaðar bls. („Guli bæklingur-
inn“). Prentsm. Gutenberg, Reykja-
vík, 1918.
Höfundur er Gunnar Ólafsson,
kaupmaður.
Byggðarsafnið á bæklinginn.
SNEPILL.
Vestmannaeyjum, 25. okt. 1923.
Fjölritað blað, 3 bls. lesmál.
Útgefandi: ísleifur Högnason.
Byggðarsafnið á blaðið.
VÍÐIR.
(Vikublað).
1. árg., 17. nóv. 1928 — 16. nóv.
1929, 1. — 52. tbl.
2. árg., 23. nóv. 1929 — 8. nóv.
1930, 1. — 52. tbl.
3. árg., 15. nóv. 1930 — 14. nóv.
1931, 1. — 52. tbl.
4. árg., 21. nóv. 1931 — 19. marz
1932, 1. — 20. tbl.
Ruglingur á tölublöðum.
5. árg., 24. febr. 1933 — 9. febr.
1934, 1. — 51. tbl.
Ruglingur á tölublöðum.
6. árg., 23. febr. 1934 — 4. maí
1935, 1. — 52 tbl.
7. árg., 25. maí 1935 — 21. des.
1936, 1. — 36. tbl. 18. — 20.
tbl. merkt 1935.
8. árg. 13. jan. — 31. des. 1937, 1.
— 49. tbl.
9. árg., 8. jan. — 31. des. 1938, 1.
— 52. tbl.
Ruglingur á tölublöðum.
10. árg, 7. jan. — 30. des. 1939,
1. — 26. tbl.
Ruglingur á tölublöðum.
11. árg., 19. jan. — 19. des., 1940,
1. —19. tbl.
Ruglingur á tbl.