Blik - 01.04.1959, Page 188
186
B L I K
4. árg. 5. jan. — 11. des. 1946, 10 tbl.
Útg.: Alþýðuflokksfélag Vest-
mannaeyja. Ritstjóri og ábyrgð-
arm.: Páll Þorbjörnsson.
Prentsmiðjan Eyrún h.f.
5. árg.: 7. febr. — 20. marz 1947,
3 tbl.
6. árg'.: 10. des. — 30. des. 1948,
2 tbl. — Með 6. árg. hættir P. Þ.
ritstjórn en Þorvaldur Sæmunds-
son gerist „formaður blaðstjórn-
ar“, og ábyrgðarm. verður Hrólf-
ur Ingólfsson.
7. árg.: 12. jan. — 9. des. 1949,
20 tbl.
8. árg.: 24. jan. — 22. des. 1950,
14. tbl. — Með 4. tbl. 8. árg.
verður Páll Þorbjörnsson aftur
ritstjóri og ábyrgðarm blaðsins.
Enginn útg. nefndur. Blaðið er:
„Málgagn Alþýðuflokksins.'.
9. árg.: 4. jan. — 4. des. 1951, 9. tbl.
og jólablað 8 bls. — Með 8. tbl.
9. árg. hættir P. Þ. ritstjórn
blaðsins en ritnefnd tekur við.
Ritnefnd: Stjórn Alþýðuflokks-
félags Vestmannaeyja. Ábm.:
Ingólfur Arnarson.
10. árg. 12. jan. — 27. marz 1952,
3 tbl.
11. árg. 3. jan. — 29. nóv. 1953, 10
tbl. — Nýr ábm. með 11. árg.
Jón Stefánsson.
12. árg., 14. jan. — 2 febr. 1954, 4
tbl.
13. árg., 24. maí — 21. júní 1956, 3
tbl. Með 13. árg. verður Alþýðu-
flokksfélag Vestmannaeyja útg.
blaðsins.
14. árg, 9. nóv. — 23. des. 1957,
4 tbl. og jólablað, 24 bls. Með
14. árg. hefur ný blaðnefnd
starfið. Hana skipa: Páll Þor-
björnsson, Elías Sigfússon, Berg-
ur Elías Guðjónsson, Sigurberg-
ur Hávarðss. og Ingólfur Arnar-
son, sem jafnfr. er ábm. blaðsins.
Byggðarsafnið vantar þessi blöð
af Brautinni.
1. árg. 1. tbl.
2. árg. 1. og 4. tbl.
3. árg. allan.
4. árg. 3. tbl.
7. árg. 7. tbl.
11. árg.5. tbl.
MÁTTLEYSINGINN, SEM TÓK
TIL FÓTANNA.
Bæklingur í litlu broti, 16 bls og
kápa. Höf.: Konráð Þorsteinsson.
Vestmannaeyjum 1941.
Byggðarsafnið á bæklinginn.
ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ TÝS.
1. árg, 1. tbl. 16 bls. lesmál og 8
bls. auglýsingar.
Vestmannaeyjum, 6. ágúst 1943.
Hvorki greint frá ritstjóra né
prentsmiðju.
Byggðarsafnið á blaðið.
B ARN AKÓRINN „SMÁVINIR"
Bæklingur, sem Barnakórinn
„Smávinir" úr Vestmannaeyjum gaf
út sumarið 1944: stjórnandi: Helgi
Þorláksson.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
Byggðarsafnið á bæklinginn.
FRJÁS SAMTÖK.
1. árg. 1. tbl., Vestmannaeyjum
6. júlí 1945.
Fjölritað, 4 bls.
Útgef.: Stjórn Verzlunarmannafé-
lags Vestmannaeyja.
Byggðarsafnið á blaðið.
VESTMANNAEYJAR.
Westmann Islands.
Útgefandi: Bókaverzlun Thorst.
Johnson, Vestmannaeyjum.
Þetta er bæklingur á ensku og
þýzku um Vestmannaeyjar, 8 bls. á
ensku og 8 bls. á þýzku. Auk þess
16 bls. auglýsingar og kápa.
Átta myndir frá Eyjum eru í
bæklingnum. Hann var ætlaður út-
lendum ferðamönnum, er til Eyja
vildu ferðast.
VESTMANNAKÓR,
söngför til Reykjavíkur 1944.
Söngstjóri: Brynjúlfur Sigfússon.
Fararstjóri: Sveinn Guðmundsson,
formaður kórsins.
Söngskrá, 24 bls., texti og augl.