Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2021, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 2021, Blaðsíða 10
Náttúrufræðingurinn 10 Ritrýnd grein / Peer reviewed 7. mynd. Endurheimtur úr merkingum við Ísland á árunum 1991–2019. Svartir punktar á vinstri mynd sýna merkingarstaðina. Bláir punktar sýna endur- heimtur á hrygningartíma (mars-maí), rauðir á fæðutíma (júní-febrúar) en svartir tákna að endurheimtumánuður er óþekktur. 100, 500 og 1000 m dýptar- línur eru sýndar. – Recaptures from tagging around Iceland from 1991–2019. Black points are tagging locations. Blue points are recaptures at spawn- ing time (March-May), red at feeding time (June-February) and black where month of recapture is unknown. Depth contours at 100, 500 and 1000 m. 8. mynd. Heimasvæði þorsks metin út frá merkingarrannsóknum áranna 1991–2008, byggt á grein Jóns Sólmundarsonar o.fl.32 Ljósara svæðið er 95%-heimasvæðið en það dekkra 50%-heimasvæðið. Hrygningarsvæðin eru innan dökku svæðanna. Myndir A) og B) sýna heimasvæði metin í mars–maí (hrygning og göngur) en C) og D) frá júní til febrúar (fæðuöflun). Myndir A) og C) sýna niðurstöður úr merkingum úr Breiðafirði (rautt) og við Suðausturland (blátt) en B) og D) sýna niðurstöður úr merkingum við Suðvesturland (rautt) og Norðausturland (blátt). Svæði afmörkuð með blárri línu og skástrikun sýna hvar 95%-heimasvæði skarast. Sýnd er 1.000 m dýptarlínan. – Home ranges of cod tagged between 1991 and 2008 based on Sólmundsson et al.32 The light-coloured polygons denote estimated 95% kernel home ranges and the darker polygons denote 50% core areas. Spawning areas are within the darker polygons. Plots A) and B) show home ranges estimated in March-May (spawning/ migration) whereas C) and D) from June to February (feeding). Plots A) and C) show home ranges of cod tagged in Breiðafjörður (red) and at the Southeast coast (blue) but B) and D) from cod tagged at the Southwest (red) and Northeast coast (blue). Hatched areas within blue lines indicate where 95% home ranges overlap. Depth contour at 1.000 m. Lengdargráða / Longitude Lengdargráða / Longitude 63° 64° 65° 66° 67° 63° 64° 65° 66° 67° 27° 24° 21° 18° 15° 12°27° 24° 21° 18° 15° 12° Mars–maí Mars−maí Júní−febrúar Júní−febrúar A) B) C) D) B re id d ar g rá ð a / L at it u d e B re id d ar g rá ð a / L at it u d e Lengdargráða / Longitude Lengdargráða / Longitude Merkingarstaðir / Tagging locations Endurheimtustaðir / Recapture locations B re id d ar g rá ð a / L at it u d e 62° 64° 66° 68° 62° 64° 66° 68° −25° −20° −15° −10° −5° −25° −20° −15° −10° −5°
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.