Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2021, Blaðsíða 53

Náttúrufræðingurinn - 2021, Blaðsíða 53
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 53 Ritrýnd grein / Peer reviewed forsendur eða óvissuþætti í hverju til- felli fyrir sig. Dæmi eru um að menn hafi drepið alla fugla á sýktum svæðum en ekki er talið að það haldi fuglakóleru í skefjum, auk þess sem slík aðferð hentar ekki nema á takmarkaðan fjölda fugla.9,43 Mælt er gegn því að laða að fjölda fugla á lítil svæði með fæðugjöf eða vök á frosnu vatni. Reyndar hafa menn gengið svo langt að dreifa þéttum fuglahópum, fæla fugla frá kólerumenguðum svæðum eða lokka þá annað. Til dæmis voru söngtrönur (Grus americana) fældar með flugvélum og skallaernir (Haliaeetus leucocephalus) lokkaðir í burtu með fæðugjöf.9 Ýmislegt fleira hefur verið reynt, svo sem að þurrka upp votlendi til að fæla þaðan fugla eða hleypa vatni á þau til að þynna út styrk P. multocida7 en það er alls óvíst að slíkar aðgerðir beri í raun árangur. Þegar um er að ræða þúsundir ein- staklinga er aldrei hægt að meta með vissu hvort þeir einstaklingar sem dreif- ast frá kólerumenguðu svæði bera sjúk- dóminn á aðra staði áður ósýkta. Því ætti að forðast að dreifa fuglum úr varpi komi fuglakólera þar upp, sérstaklega þegar stutt er í næstu vörp eða vörpin mörg nærri hvert öðru. LOKAORÐ Æðarfuglar á Íslandi yfirgefa ekki haf- svæðið umhverfis Ísland að vetri til en ferðast þó 150–300 km frá varpstað sínum. Því er líklegt að hópar æðarfugla víðs vegar að af landinu blandist á vet- urna, og að auki hitta þeir æðarfugla frá Grænlandi45 og Svalbarða46 norðan við landið. Um er að ræða villta fuglategund og því flókið að grípa til fyrirbyggjandi aðgerða á landsvísu. Andfuglar eru taldir viðkvæmir fyrir smitsjúkdómum vegna þess hversu félagslyndir þeir eru og vegna þess hversu þéttbýl búsvæði þeirra eru.8,9 Þetta á einnig við um langdræga far- fugla almennt og því er ástæða fyrir Íslendinga að vera á varðbergi í þessum efnum vegna alþjóðlegra skuldbindinga um vernd alþjóðlega mikilvægra fugla- stofna og búsvæða þeirra.47 Fuglakólera í villtum fuglum er erfið viðureignar. Henni skýtur upp víða og erfitt er að vakta einstaka varpstaði.26 Eftirlit með sýktum svæðum er þó talið lykilatriði við að hefta frekara smit.7,9,43 Í Kanada voru Inúítar hvattir til að fylgjast með fuglakóleru og tilkynna sjúkdómshrinur.48 Þeir tilkynntu um 16 tifelli 2004–2014 og oft á stöðum þar sem ólíklegt er að líffræðingar eða aðrir sérfræðingar kæmu til að athuga hvað væri á seyði. Á Íslandi eru flest æðarvörp 4. mynd. Tvær ljósmyndir af vettvangi frá Mitivik-eyju í East Bay. Vinstri myndin sýnir æðarkollu í stellingu sem einkennir nýdauða fugla af völdum Pasteurella multocida (sjá einnig 1. mynd). Hægri myndin er tekin þegar kolluhræ voru talin í lok varptíma til að meta dánartölu og höfðu dýr þá komist í hræin. – Photos from an avian cholera outbreak at Mitivik Island, East Bay, Canada. Left photo shows a female eider found dead, in a position common in avian cholera outbreaks (see also Fig. 1). Right photo is taken during a carcass survey, where dead females are collected at the end of a nesting season to estimate mortality and for sample collection. At that time, the carcasses have been mauled by scavenging animals. Ljósm./Photos: Grant Gilchrist og/and Holly Hennin, Environment Canada.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.