Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2021, Blaðsíða 73

Náttúrufræðingurinn - 2021, Blaðsíða 73
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 73 Guðmundur Guðmundsson (f. 1957) lauk B.Sc. prófi í Líffræði frá Háskóla Íslands 1981 og Ph.D. prófi í flokkunarfræði 1990 frá City University of New York & American Museum of Natural History. Guðmundur starfaði við Háskóla Íslands 1990–1993 og eftir það hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, þar sem hann er forstöðu- maður safna- og flokkunarfræðideildar. UM HÖFUNDINN PÓST- OG NETFANG HÖFUNDAR / AUTHOR'S ADDRESS Guðmundur Guðmundsson Náttúrufræðistofnun Íslands Urriðaholtsstræti 6–8 210 Garðabæ gg@ni.is gera ætti öllum dýrafylkingum jafn hátt undir höfði út frá tegundafjölbreytni einni saman. Lesendur Náttúrufræðingsins þekkja vel til Örnólfs, sem reglulega birti þar fjölda greina meðan hans naut við. Hann átti einstaklega auðvelt með að skýra flókin viðfangsefni á léttu og auð- skildu máli. Textinn í Dýraríkinu gefur þar ekkert eftir; hann er auðveldur aflestrar og á stundum launfyndinn. Öll fræðiheiti eru íslenskuð og erlend töku- orð eru vel skiljanleg af samhengi máls. Mig grunar að töluvert sé um nýyrða- smíð í Dýraríkinu en þau falla það vel að málinu að nánast ekkert ber á þeim við lesturinn. Til að mynda er vísað til dýra- klasa af óvissum uppruna sem „vafa- gemlinga“, sem í nafngiftafræðum heitir á ensku incertae cetis og merkir óvissa staðsetningu í þróunartrénu. Megin- kostur ritsins er að gefa samfellt yfirlit um allar fylkingar dýra og lýsa upp hina myrku refilstigu sem þróun dýra fet- aði sig eftir fram til núlifandi tegunda. Það er óhætt að mæla með Dýraríkinu handa öllum þeim sem vilja kynna sér nánar fjölbreytni helstu dýrafylkinga, líka þeirra smágerðu sem dyljast milli sandkorna á sjávarströnd í „smeygju- fánunni“ og hafa meiri áhrif á lífsgæði mannkyns en virðist við fyrstu sýn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.