Þjóðmál - 01.03.2018, Blaðsíða 19

Þjóðmál - 01.03.2018, Blaðsíða 19
ÞJÓÐMÁL Vor 2018 17 Þekkjum við umfangið? Ívilnanir stjórnvalda til stóriðju hafa gjarnan verið umdeildar. Umhverfisverndarsinnar hafa gagnrýnt þær fyrir að verðlauna mengun. Frjálshyggjumenn hafa gagnrýnt þær fyrir að fela í sér ríkisstuðning. Ívilnanir til kvikmyndagerðar hafa ekki verið eins umdeildar. Mögulega hefur þar einhver áhrif að það virðist vera algengur mis skilningur að um sé að ræða eftirgjöf á sköttum eða gjöldum. Svo er ekki. Endur- greiðslur vegna kvikmyndagerðar eru bein endurgreiðsla á framleiðslukostnaði. Skattgreiðendur fá reikninginn fyrir einum fjórða af framleiðslukostnaði kvikmynda og sjónvarpsefnis sem fellur til á Íslandi, uppfylli efnið tiltekin skilyrði. Færa mætti rök fyrir að réttara væri að tala um „beingreiðslur til kvikmyndagerðar“ á sama hátt og talað er um beingreiðslur til bænda. Í frumvarpi til laga um heimild til að staðfesta fjárfestingarsamning við kísilver Thorsil í Helguvík kemur fram að ívilnanir ríkisins og Reykjanesbæjar, í formi afslátta af sköttum og gjöldum, séu metnar á samtals um 770 milljónir króna yfir 13 ára tímabil. Til samanburðar styrkti ríkið framleiðendur kvikmyndarinnar Fast and the Furious 8 um 509 milljónir króna árið 2016. Saman- lagt fengu framleiðendur kvikmynda og sjónvarp sefnis 1.514 milljónir af kostnaði sínum endur greiddan frá skattgreiðendum það ár, eða næstum tvisvar sinnum meira en áætlaðar ívilnanir ríkis og sveitarfélags til kísilvers Thorsil yfir 13 ára tímabil. Enginn vafi er á því að endurgreiðslukerfi kvikmynda hefur náð þeim tilgangi að efla kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerð á Íslandi ásamt því að færa okkur mjög verðmæta landkynningu. Hvort tveggja er mjög jákvætt. Við þurfum bara að vera meðvituð um hvað það kostar og ræða hlutina í sam- hengi. Ég skil vel að kröfur séu uppi um að draga úr skerðingum í hinum ýmsu kerfum. En á sama tíma verður að vera ljóst að það þýðir að minna verður til skiptanna fyrir þá einstaklinga sem standa veikast og þurfa á öryggisnetinu að halda. Sömu krónu er ekki eytt tvisvar. Enginn vafi er á því að endur greiðslukerfi kvikmynda hefur náð þeim tilgangi að efla kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerð á Íslandi ásamt því að færa okkur mjög verðmæta landkynningu. Hvort tveggja er mjög jákvætt. Við þurfum bara að vera meðvituð um hvað það kostar og ræða hlutina í samhengi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.