Þjóðmál - 01.03.2018, Blaðsíða 8

Þjóðmál - 01.03.2018, Blaðsíða 8
6 ÞJÓÐMÁL Vor 2018 AF VETTVANGI STJÓRNMÁLANNA Eins og jafnan áður beinist athygli vegna sveitarstjórnarkosninganna (26. maí) einkum að því sem gerist í Reykjavík. Þar hefur undar legur meirihluti farið með stjórn mála undanfarin átta ár. Fyrri fjögur árin með Jón Gnarr sem borgarstjóra í baksætinu og Dag B. Eggertsson sem bílstjóra. Síðari fjögur árin með Dag B. í borgarstjóra- og bílstjórasætinu fyrir hönd fjögurra flokka: Samfylkingar, Vinstri grænna (VG), Bjartrar framtíðar og Pírata. Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn og flugvallarvinir hafa setið í minnihluta undanfarin fjögur ár og mátt sín lítils – raunar klofnaði Framsóknarflokkurinn á tímabilinu. Borgarfulltrúum fjölgar nú úr 15 í 23 og þess vegna sitja 46 manns á framboðslistum í vor í stað 30 áður. Þegar þetta er ritað er óvíst hve margir hópar geta mannað slíka lista fyrir lok framboðsfrestsins. Sveitarfélögin eru alls 74 í landinu og stjórnmálaflokkarnir standa ekki alls staðar eins að framboðum eða að vali fólks á lista sína. Sjálfstæðismenn í Reykjavík ákváðu að tvískipta ferlinu, annars vegar að hafa leiðtoga prófkjör og hins vegar að fela kjörnefnd að raða í önnur sæti á listann. Björn Bjarnason Borgarstjórn, Landsréttur og umskurður Því verður ekki trúað að Reykvíkingar telji hag sínum best borgið áfram enn eitt kjörtímabil undir svipaðri stjórn og verið hefur í borginni undanfarin átta ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.