Þjóðmál - 01.03.2018, Blaðsíða 53

Þjóðmál - 01.03.2018, Blaðsíða 53
ÞJÓÐMÁL Vor 2018 51 Í öðru lagi eru áfram til staðar þeir augljósu varanlegu hagsmunir Bandaríkjanna og annarra NATO-ríkja að öryggi siglingaleiða yfir Norður-Atlantshaf sé ætíð tryggt. Aðstæður eru þó aðrar að þessu leyti en í kalda stríðinu þegar allt hékk á hernaðarlegu stöðunni i miðri Evrópu og siglingaleiðum þangað og fyrirvari var naumur. Ógn við siglingaleiðirnar er alls ekki sambæri- leg nú og þegar sovéski Norðurflotinn var og hét og var margfalt stærri en sá rússneski. Enn virðast fáir rússneskir árásarkafbátar sigla út á Norður-Atlantshaf. Á hættutíma og í átökum yrðu forgangsverkefni Norður- flotans þar að auki ekki að herja á siglinga- leiðir heldur að verja eldflaugakafbáta í Barentshafi, sem eru hryggjarstykki í kjarn- orkuheraflanum, og verja herbækistöðvar í Norðvestur-Rússlandi. Þetta hefur verið forgangsverkefni flotans um áratuga skeið. Hvað sem því líður hljóta Bandaríkin og önnur NATO ríki að hyggja að þeim augljósu varanlegu hagsmunum sem bandalagið hefur af öryggi siglingaleiða á Norður- Atlants hafi. Hve mikið verður í lagt að þessu leyti á eftir að koma í ljós en aðstæður kalla ekki á viðbúnað í neinni líkingu við það sem var í kalda stríðinu. Greinin birtist áður á albert-jonsson.com. Millifyrirsagnir eru Þjóðmála. F-15 herflugvél Bandaríkjahers við loftrýmisgæslu á Keflavíkurflugvelli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.