Þjóðmál - 01.03.2018, Blaðsíða 58

Þjóðmál - 01.03.2018, Blaðsíða 58
56 ÞJÓÐMÁL Vor 2018 Fjölnir Dómaraskandall? Stundum er sagt um þá sem starfa í fjármála- geiranum eða aðra athafnamenn að þeir hafi eflaust orðið ríkir í Excel þó svo að raunin sé allt önnur. Þetta er vissulega sagt í háði og þá gjarnan um þá sem hafa gert mistök í atvinnulífinu. Nú vill þó svo til að búið er að heyja miklar, og á köflum frekar ógeðfelldar, pólitískar orrustur um eitt tiltekið Excel-skjal. Það er hin fræga stigatafla sem dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara við Landsrétt sló upp við vinnu sína. Sigríður Á. Andersen vék frá Excel-töflunni og þar með tillögum nefndarinnar þegar hún lagði til við Alþingi vorið 2017 að skipa 15 dómara við Landsrétt. Alþingi samþykkti tillögur ráðherrans óbreyttar. Málið á sér þó margvíslegar hliðar sem rétt er að fara nánar yfir. Deilan um skipan dómara við Landsrétt snýst í grundvallaratriðum um það hver eða hverjir eigi að skipa dómara hér á landi. Málið er því í grunninn mun stærra en svo að það snúist um einn ráðherra eða embættisstörf hans þó svo að meginþorri umræðunnar hafi snúist um einstaka störf ráðherrans. Landsréttur er skipaður 15 hæfum dómurum. Skipan þeirra hefur þó ekki gengið snurðulaust fyrir sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.