Þjóðmál - 01.03.2018, Síða 42

Þjóðmál - 01.03.2018, Síða 42
40 ÞJÓÐMÁL Vor 2018 Palmer rifjar í framhaldinu upp kvöld- verðarboð sem hann sótti nýlega, þar sem saman var kominn hópur hægri- manna. Sumir þeirra voru stuðnings- menn Trumps en aðrir ekki. Palmer rifjar upp orð eins þeirra, sem sagði að Trump væri líklega ógeð felldasti stjórnmálamaður sem Bandaríkja- menn hefðu nokkurn tímann fengið að kynnast, en sá hefði þó bætt því við að hann væri ekki Hillary. Það sé algengt viðhorf meðal hægrimanna vestanhafs. „Ég sagði við einn stuðningsmanna Trumps að ég hefði af því áhyggjur að Trump myndi ekki fara eftir stjórnar- skránni og þekkti ekki þau mörk sem hún setti honum,“ segir Palmer. „Hann brást við með orðum sem ég ætla ekki að endurtaka hér, en bætti síðan við að Trump væri í raun sama hvað stæði í stjórnarskránni; hann hefði ekki lesið hana, þekkti ekki innihald hennar en væri þess í stað maður sem horfði á stóru myndina. Það gerir það þó að verkum að hann skilur ekki og þekkir ekki þau takmörk sem stjórnarskráin setur honum og það er full ástæða til að hafa áhyggjur af því. Honum er í raun sama. Það kemur honum sífellt á óvart þegar ráðgjafar hans, þ.e. þeir sem þora, segja honum að hann geti ekki gert eitthvað.“ Palmer lauk doktorsprófi í stjórnmálafræði frá Oxford- háskóla en þá hafði hann áður lokið mastersprófi í heimspeki og BA-prófi í hugvísindum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.