Þjóðmál - 01.03.2018, Blaðsíða 40

Þjóðmál - 01.03.2018, Blaðsíða 40
38 ÞJÓÐMÁL Vor 2018 Margir af helstu fræðimönnum innan Cato hafa ítrekað gagnrýnt Trump og stefnu hans í helstu málum. Palmer er þar engin undan- tekning og hann hefur ekki farið leynt með skoðun sína á stefnumálum Trumps. Palmer segir að orðræðan vestanhafs sé orðin mun verri en áður og að mikil gjá sé á milli hópa. „Röð atvika hefur átt sér stað sem leiddu til þess að Trump var kjörinn forseti,“ segir Palmer. „Ef þeir hefðu ekki komið til værum við nú að tala um Frú Clinton sem forseta og þessar samræður okkar væru allt öðruvísi. Trump vann nauman sigur, en sigur var það engu að síður. Það er í raun hægt að segja að Clinton hafi tapað kosningunum frekar en að Trump hafi unnið þær. Hún tapaði á hroka og hugsunarleysi. Menn eru enn að velta því fyrir sér hvernig henni datt í hug að fara ekki í kosningaherferð í Wisconsin, svo dæmi sé tekið. Menn töldu að demókratar væru öruggir þar, en ríkisstjórinn er repúblikani og repúblikanar eru með meirihluta á ríkisþinginu. Þess utan eru svo margir sem kunna svo illa við hana af mörgum ástæðum.“ Palmer segir að Trump hafi í kosninga baráttu sinni náð að virkja marga óánægju hópa og það hafi að lokum fært honum sigur. „Ég nota stundum dæmi með notkun á hunda flautu. Þegar maður blæs í flautuna heyrir mannfólkið það ekki en hundarnir heyra það. Það er sambærilegt við kosninga- baráttu Trumps, margir heyrðu ekki í flaut unni en þeir sem heyrðu flautið hlýddu kallinu.“ Palmer segir slagorð Trumps í kosninga- baráttunni, Gerum Ameríku frábæra aftur (e. Make America Great Again), vera áhugavert og að mörgu leyti gildishlaðið. Það feli í sér tvær veigamiklar merkingar. „Önnur er sú að Ameríka sé ekki frábær, og þá væntanlega undir stjórn blökkumanns sem forseta, og hins vegar að hún hafi einhvern tímann verið frábær en sé það ekki lengur,“ segir Palmer. „Þá má velta upp þeirri spurningu hvenær Ameríka var frábær og hvaða skilaboð sé verið að senda með þessum orðum. Einh- verjir kunna að túlka það þannig að það hafi verið þegar hvítir karlmenn stjórnuðu öllu í landinu, en ekki bara 86% landsins eins og nú. Ef það er rétt er það mjög sorglegt viðhorf. Mögulega eru engin skilaboð um kynþáttaníð í þessum skilaboðum Trumps, en eins og með hundaflautuna skildu hvítir karlmenn víða um Bandaríkin skilaboðin þan- nig. Þeir hafa í raun tekið upp ýmis mál sem vinstrimenn gerðu áður, þeir hafa gert sig að fórnarlambi aðstæðna, líta velgengni annarra hornauga – jafnvel þó svo að þeim hafi frá seinna stríði vegnað vel í efnahagslegum skilningi. Þessi hópur leit þannig á að Trump yrði bjargvættur hans og hann trúir því enn.“ „Ég nota stundum dæmi með notkun á hundaflautu. Þegar maður blæs í flautuna heyrir mannfólkið það ekki en hundarnir heyra það. Það er sambærilegt við kosningabaráttu Trumps, margir heyrðu ekki í flautunni en þeir sem heyrðu flautið hlýddu kallinu.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.