Þjóðmál - 01.03.2018, Blaðsíða 72

Þjóðmál - 01.03.2018, Blaðsíða 72
70 ÞJÓÐMÁL Vor 2018 San Remo-ráðstefnan árið 1920 Þegar Ottómanríkið (forveri Tyrklands nú tímans) leystist upp eftir fyrri heims- styrjöldina var yfirráðasvæði þess fyrir botni Miðjarðarhafs skipt á milli sigurþjóðanna Breta og Frakka. Þetta var gert á San Remo-ráðstefnunni árið 1920. Þar fengu Bretar og Frakkar hvorir sitt svæði til yfirstjórnar þar til innfæddir íbúar á svæðunum hefðu getu til að stjórna sér sjálfir. Í 4. lið 22. gr. San Remo-yfirlýsingar- innar segir „[...] þar til íbúarnir geta staðið á eigin fótum.“ Frakkar fengu Sýrland auk Líbanons, og Bretar fengu Írak og Palestínu (Vestur-Jórdaníu) en árið 1921 bættu Bretar Austur-Jórdaníu við svæði sitt. Það varð sjálfstætt furstadæmi (emírat) – í raun breskt verndarríki. Sameiginlega mynduðu svæðin „breska umboðssvæðið Palestínu“ þar til Austur- Jórdanía – konungsríkið Jórdanía – hlaut sjálfstæði árið 1946. Í von um að koma í veg fyrir gagnrýni Araba – valdbeitingu Araba – bönnuðu Bretar Gyðingum strax árið 1922 að sækja austur yfir ána Jórdan. Þetta dugði ekki og Bretar færðu það sem eftir stóð af umboðssvæði þeirra í Palestínu (það er Vestur-Jórdaníu) undir forsjá Sameinuðu þjóðanna (SÞ) árið 1947. Í nóvember 1947 samþykktu SÞ að skipta Palestínu í svæði Gyðinga og svæði Araba. Gyðingar samþykktu skiptinguna en Arabar höfnuðu ályktuninni um hana og gerðu vopnaða árás. Í tilefni af yfirlýsingu Donalds Trump Bandaríkjaforseta 6. desember 2017 um að bandaríska sendiráðið í Ísrael yrði flutt til Jerúsalem (fyrir árslok 2019) birtist meðfylgjandi grein eftir Lone Nørgaard, lektor, cand. mag og Torben Hansen sagnfræðing á dönsku vefsíðunni altinget.dk 7. janúar 2018. Hún er hér birt í íslenskri þýðingu með góðfúslegu leyfi höfunda. Í tilefni af flutningi sendiráðs til Jerúsalem Alþjóðastjórnmál
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.