Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Page 7

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Page 7
Inngangur. Það er hreint ekki neitt smáræði, sem gert hefur verið af tilraunum jarðrækt áhrærandi frá því að tilraunir hófust hér á landi um aldamótin síðustu og fram til þessa dags. Því miður er árangurinn af þessu tilrauna- starfi engan veginn eins aðgengilegur og vera ætti, því að yfir mikinn hluta af þessum tilraunum hefur aldrei verið gerð nein heildarskýrsla, heldur aðeins lausleg bráðabirgðayfirlit, ef þá nokkur opinber greinar- gerð hefur um þær sézt. í Ársriti Ræktunarfélags Norðurlands eru nokkr- ar lokaskýrslur um tilraunir, sem gerðar voru í tilraunastöð félagsins á Akureyri, en um mikinn hluta af tilraunum þeirrar stöðvar hefur ein- ungis verið gefið út lauslegt yfirlit. Sama má segja um tilraunir Gróðrar- stöðvarinnar í Reykjavík og á Sámsstöðum, að það, sem prentað hefur verið um þessar tilraunir, eru einungis helztu niðurstöður til bráðabirgða, en engar lokaskýrslur. Á vegum Búnaðarfélags íslands og fleiri aðila hefur verið gert talsvert af dreifðum tilraunum, á Borgum í Homafirði, Hvítár- bakka í Borgarfirði og víðar, og er lítið kunnugt um árangur þeirra, og loks var svo um langt skeið unnið að tilraunum á Eiðum á Fljótsdalshér- aði, án þess að nokkuð hafi verið birt um árangur þeirra, en um þær til- raunir verður fjallað í riti þessu. Tilraunastöðin á Eiðum er stofnuð af Búnaðarsambandi Austurlands árið 1905 og er alla tíð, meðan hún starfar, á vegum sambandsins. Um staðarval hefur það vafalaust ráðið miklu, að þá var búnaðarskóli á Eið- um, og þar var von fróðra manna til þess að annast um tilraunirnar og ungra bændaefna, er læra skyldu af árangri þeirra. Stöðinni var valið land, um 20 dagsláttur að stærð, á þurrum móum upp með Eiðalæknum. Þegar haustið 1905 voru plægðir þama 1200 ferf., og næsta vor var þetta land unnið og tilraunastarfið hafið. Mjög lítið er þó af reglulegum tilraunum fyrstu árin, en ýmiss konar athuganir eru gerðar með gróður og aðferðir, sem eigi hafði áður tíðkazt á Austurlandi. Orfáar samanburðartilraunir voru þó gerðar með jarðepli, rófur, korn og áburð, en þær misheppnuðust stundum, svo að engan afrakstur var að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.