Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Page 21

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Page 21
19 Er munurinn vitanlega mestur, þegar vorin eru þurr, og eru í því sam- bandi einkum til nefnd vorin 1928 og 1933. Þótt ekki væri borið á b fyrr en jörð var freðin í október, kom það nokkrum sinnum fyrir, að hún þiðnaði aftur fljótlega eftir breiðsluna og hélzt þá stundum lengi þíð. Þetta átti sér t. d. stað 1932, 1933 og 1934. Vorið 1932 er tekið fram, að snjór hafi komið ofan á aprílbreiðsluna og legið lengi. Árið 1936 var ekki hægt að koma á apríldreifingunni fyrr en 29. apríl vegna svella, og eitthvað áþekkt virðist hafa tafið breiðsluna vorið 1935. Uppskeran af tilrauninni er alltaf heldur léleg, þrátt fyrir mikið á- burðarmagn eftir 1933. Oftast er slegið seint, líklega vegna þess, hve seint sprettur, og verður háin því lítil og heyprósent oft há, einkum fyrstu árin. Uppskeran er vegin grasþurr og svo aftur þurr, þurrkuð úti á reitunum, og virðist þurrkunin oftast hafa gengið vel. Þó er fram tekið, að 1930 hafi háin aldrei fullþornað. Það skal tekið fram, að fyrsta árið, 1928, gerði fönn svo snemma, að ekki tókst að breiða októberbreiðsluna. Uppskera þessa árs er þó tekin með á töflur V og VI, en sleppt við alla útreikninga, svo sem meðaltöl, skekkju o. s. frv. Hér á eftir skal nú rakið, hvenær borið er á tilraunina, hún slegin og uppskeran vegin þurr árlega. Ar Aburður borinn á tilraunina Sl.l.sinn Þurrt Sl. 2.sinn Þurrt 1928 .... 18. sept. 17. apr. 3. maí 14. júlí 18. júlí 6. sept. ii. sept. 1929 ... . 18. — 15. okt. 9. — 8. — 15. — 17. — 2. _ 6. — 1930 .... 16. — 18. — 9. — 3. — 14. — 21. — 4. — 13. — 1931 .... 20. — 15. — 20. — 8. — 21. — 3. ág. 9. — 12. — 1932 .... 25. — 10. — 11. — 13. — 11. — 18. júlí 5. — 8. — 1933 .... 22. — 5. — 24. — 6. — 12. — 19. — 1. — 6. — 1934 . ... 22. — 10. — 15. — 7. — 16. — 24. — 16. — 22. — 1935 .... 28. — 17. — 29. — 7. — 15. — 18. — 5. — 9. — 1936 .... 20. — 10. — 29. — 8. — 7. — 23. — 1. — 14. — 1937 .... 21. — 10. — 16. — 6. — 16. — 27. — 5. — 12. — 1938 .... 20. — 10. — 15. — 5. — 21. — 2. ág* 3. — 10. — 1939 .... 25. — 18. — 18. — 3. — 12. — 19. júlí 12. — 16. — 1940 ... . 20. — 16. — 20. — 5. — 11. — 13. — 2. — 5. — 1941 .... 16. - 15. - 25. - 8. - 8. - 15. - 20. ág. 1. - Frávikin í áburðar- og sláttutímum eru ekki mikil. Áburðartímarnir sveiflast milli 16. og 28. sept., 10. og 18. okt., 9. og 29. apríl og 3. og 13. maí, en sláttutímarnir milli 7. og 21. júlí og 1. til 16. sept., að einum undanskildum, sem er 20. ágúst.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.