Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Qupperneq 26

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Qupperneq 26
24 liggja hlið við hlið í einni lengju. Áburðarmagn var 45 þús. kg kúa- mykju á ha árlega, nema fyrsta árið aðeins 33 þús. kg. Viðfangsefnin voru þannig: a. Mykjan haustbreidd og herfuð þegar. b. Mykjan haustbreidd og herfuð næsta vor. c. Mykjan vorbreidd og herfuð þegar. d. Mykjan vorbreidd og herfuð eftir nokkra daga. Haustbreiðslan átti að koma á þíða jörð, en svo virðist þó ekki hafa orðið, því hún er aldrei framkvæmd fyrr en komið er fram í október, og er jörð þá oftast freðin (samanber tilraun 2). Vorbreiðslan er alltaf fram- kvæmd seint í apríl eða fyrst í maí, og er þá c-liðurinn herfaður jafnframt og einnig a- og b-liðirnir, að minnsta kosti fyrstu árin. Nokkrum dögum síðar (venjulega 6—7) er svo unnið á öllum reitunum og oft tvisvar. Svo var alltaf hreinsað í byrjun júní og undantekningarlaust tekið fram, að afrak hafi verið lítið á haustbreiddu liðunum en mikið á þeim vorbreiddu og þá einkum d-liðnum. Það mun hafa verið ætlunin upphaflega, að endurtekningar væru jafn- margar og liðir, en landstærð ekki leyft það. Virðist svo, þegar athuguð er uppskera einstakra liða, sem landið hafi verið nokkuð misfrjótt. Ekki mun þetta þó koma að sök nema helzt á d-liðnum. Virðist svo, sem yfir- burði d-liðs yfir c-lið megi einvörðungu þakka d 3, sem jafnan gaf óeðli- lega mikla uppskeru samanborið við hina d-reitina. Verður því munur sá, sem þessir vorbreiddu liðir sýna, mjög hæpinn. Áburður og sláttutímar voru þannig: Ar Haustbr. Vorbr. 1. sláttur Þurrt 2. sláttur Þurrt 1932 .... 15. okt. 15. apr. 9. júlí 18. júlí 5. sept. 8. sept. 1933 .... 6. - 30. - 12. - 19. - 31. ágúst 6. - 1934 .... 10. - 30. - 16. - 24. - 16. sept. 22. - 1935 .... 17. - 7. maí 16. - 18. - 6. - 9. - 1936 10. - 10. - 8. - 23. - 2. - 14. - 1937 .... 15. - 7. - 16. - 27. - 5. - 12. - 1938 ... . 10. - 16. apríl 22. - 2. ágúst 5. - 10. - 1939 .... 18. - 18. - 13. - 19. júlí 14. - 16. - 1940 ... 21. - 20. - 11. - 13. - 2. - 5. - 1941 ... 10. - 25. - 8. - 15. - 20. ágúst 1. - Sprettan á tilrauninni er nær undantekningarlaust léleg og fyrri slátt- ur seint sleginn. Hey% er því há, einkum á hánni, svo sem sjá má á töflu VIII. Uppskeran, gras og hey úr báðum sláttum og samtals, er færð í töflu VII í hkg af ha, en háar%, hey% og uppskeruhlutföll á töflu VIII. Samandreginn árangur tilraunarinnar í 10 ár gefur að meðaltali:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.