Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Page 30

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Page 30
28 Áburðarreitir voru 6 x 6 = 36 m2 að stærð og sláttureitir 5 x 5 = 25 m2. Varðbelti því einn metri. Reitatilhögun venjuleg stífð ferskipan. Svo virðist, sem fyrstu tvö árin liafi verið borið eitthvað af búfjár- áburði á alla tilraunina og auk þess 278 kg af Chilesaltpétri fyrsta árið, og er það nefndur stofnskammtur. Þrjú síðustu árin er enginn búfjár- áburður borinn á, en í hans stað 250 kg af superfosfati á ha. Áburður liðanna er annars þannig í kg á ha: Ar 1926 Ar 1928-29 a. Enginn köfnunarefnisáburður b. Þýzkur kalksaltpétur 15.5% 208 kg 278 kg c. Brennisteinssúrt ammoniak 20.6% . .. 161 - 208 - d. Saltsúrt ammoniak 24.0% 133 - 181 - e. Noregssaltpétur 13.0% 250 - 333 - f. Urínstoff 46.0% 70 - 92 - Áburðarskammtar þessir hafa átt að vera jafngildir, hvað köfnunar- efni áhrærir, en hafa naumast verið það nákvæmlega, þótt ekki muni miklu, að minnsta kosti tvö síðustu árin. Ekkert er tekið fram um áburðar- og sláttutíma árið 1926, en tilraun- in er aldrei nema einslegin. Árið 1928 er köfnunarefnisáburður borinn á 14. júní, slegið 31. júlí og uppskeran hirt 10. ágúst. Þá er þess getið, að kal hafi verið í sumum reitunum og einkum tilnefndir al, a5 og f2. Árið 1929 er superfosfati dreift 15. marz, þýzkum saltpétri, saltsúru ammoniaki og úrinstoffi 30. maí, en hinum tveimur tegundunum ekki fyrr en 17. júní. Þá er slegið 20. júlí og hirt 23. sama mánaðar. Tafla IX. Uppskera i hkg af ha, hey°f0 og uppskeruhlutföll úr samanburði á N-áburði árin 1926—1929. a. Enginn N-áburður b. Þýzkur kalksaltp. 15J% C. Brennist.s. amm. 20.6% Uppskera Hey % Hlutföll Uppskera Hey % Hlutföll Uppskera Hey % Hlutföll gras hey gras hey gras hey gras hey gras hey gras hey 1926 .. 39.2 13.1 33.3 39 40 100.8 33.6 33.3 100 100 95.6 31.9 33.3 95 95 1928 .. 31.6 12.0 38.0 53 49 59.6 24.4 40.9 - - 59.2 23.6 39.9 99 97 1929 .. 29.2 12.8 43.8 33 35 88.0 36.4 41.4 - - 64.4 25.6 39.8 73 70 Meðallag 33.3 12.6 37.8 40 40 82.8 31.5 38.0 100 100 73.1 27.0 36.9 88 86
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.