Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Side 41

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Side 41
39 getur reynzt hagkvæmast til dreifingar áburðar í langflestum tilfellum, og fara má nærri um, hvert þetta tímabil sé, ef raðað er upp þeim áburð- artímum, sem gefið hafa bezta raun í þessi 12 ár, og fer sú röðun hér á eftir: 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940 Nitroph 13/4 1/5 20/5 21/5 22/5 19/5 30/5 25/5 2/6 16/5 20/5 20/5 Saltpétur 30/5 3/6 20/5 21/5 22/5 4/6 30/5 25/5 20/5 16/5 10/5 10/5 Röðun þessi sýnir, að oftast hefur hagkvæmastur árangur orðið eftir dreifingu á tímabilinulö.—25. maí, og virðist þetta gilda jafnt bæði um nitrophoska og saltpétur. Annars er munurinn á dreifingartímum ekki mikill, nema helzt þeim, sem liggja langt frá meðaltíma. Svo mun hafa verið til ætlazt, að tilraun þessi yrði öðrum þræði sam- anburður á nitrophoska og jafngildum skammti af kalksaltpétri, superfos- fati og kalí, en þetta hefur mistekizt að verulegu leyti, því að áburðar- skammtar þeir, sem notaðir hafa verið, eru ekki jafngildir. Liðir tilraunarinnar og áburðurinn á þá var þannig: a. Áburðarlaust b. 250 kg nitrophoska fyrstu þrjú árin, en 375 kg síðan c. 306 kg þýzkur kalksaltp. fyrstu 3 árin, en 458 kg síðan 250 kg superfosfat fyrstu 3 árin, en 275 kg síðan 100 kg kalí 37% fyrstu 3 árin, en 150 kg síðan d. Sami áburður og á b I e. Sami áburður og á c / borið á á ™ðlungstíma f. Sami áburður og á b \ c • ' i borið á seint g. Sami aburður og a c ) borið á snemma Þýzki kalksaltpéturinn hafði 15.5% N, svo sem kunnugt er, og superfosfatið 20% P205. Liðirnir hafa því fengið af jurtanærandi efnum árlega svo sem hér segir í kg á ha: Liðir b, d og f (nitrophoska) ... . Liðir c, e og g (saltpétur) ....... í minni skammtinum N P2Os K20 41.25 41.25 55.9 47.43 45.00 37.0 I stcerri skarnmtinum N P20, K20 61.88 61.88 80.63 70.99 67.50 55.50 Nitrophoskaliðirnir hafa fengið 13% minna N og rúmlega 8% minni P205 heldur en saltpétursliðirnir, en um þriðjungi meira kalí, sem þó skiptir vafalaust minnstu máli, en bæði köfnunarefnið og fosfórsýran eru þung á metunum. Við samanburð uppskerunnar eftir þessa áburðar- skammta kemur í ljós, að nitrophoska hefur gefið að meðaltali um 20% lakari uppskeru heldur en saltpétursliðirnir og er mjög líklegt, að munur áburðarskammtanna geti valdið þessu. Verður því ekki fullyrt, að áburð- argildi nitrophoska í tilrauninni hafi verið lakara heldur en jafngildi hans af saltpétri, superfosfati og kalí.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.