Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Page 46

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Page 46
44 Um slátt á þessari tilraun gildir sama og um aðrar tilraunir í stöðinni, að seint er slegið og há því altaf mjög léleg. Augljóst er, að stundum hefði verið hagkvæmara að hefja slátt fyrr. Árið 1934 hrekst fyrri sláttur mjög lengi, sjö vikur, og spillir það hánni. Landið er talið í mikilli órækt í upp- hafi, og er tilraunin aðeins einslegin fyrsta árið. Sömuleiðis 1931, en þá er sagt kal í nokkrum reitum. Við útreikning á skekkju hefur tilraunin verið tekin sem flokkatilraun með fimm flokkum. Þetta gerir útreikningana nokkru einfaldari en gefur meiri skekkju. Þrátt fyrir þetta verður skekkjan mjög óveruleg, vegna þess hve tilraunatíminn er langur. í tilrauninni er um þrenns konar saman- burð að ræða: 1. Milli áborins og áburðarlauss. 2. Milli tegunda. 3. Milli dreifingartíma. Frávikin skiptust þannig: Frávik Frítala Meðalfrávik F-gildi Fyrir áburð: áburðarlaust . . 5606.88 1 5606.88 1864.0*** Fyrir áburðartegundir 722.78 1 722.78 240.3*** Fyrir áburðartíma 48.00 2 24.00 7.98*** Skekkja 998.55 332 3.008 Öll F-gildin virðast vel raunhæf, en þó er þess að gæta um áburðar- tímann, að árferðið hefur mikil áhrif á hann, svo að munurinn verður ekki eins öll árin. Meðalfrávik árferðissveiflanna og áburðartímanna gefa deilirinn 49 : 24 = 2.04, sem er ekki raunhæfur. Meðalskekkja og meðalmunur urðu þannig í kg af heyi á ha: Fyrir áburð : áburðarlausu ...... m = ± 36 m/m = ± 52 Fyrir áburðartegundir............ m = ± 52 m/m = ± 72 Fyrir áburðartíma ............... m=±64 m/m=±90 Þótt áburðartegundirnar sýni raunhæfan mismun, þá sannar það ekk- ert, þar sem áburðarskammtarnir voru ekki jafngildir, og getur munur- inn orsakazt af því einvörðungu. Er því eigi þörf að fylgja þeim saman- burði lengur eftir. Það er því aðeins mismunur áburðartímanna, sem at- huga þarf dálítið nánar. Uppskeran í kg af heyi af ha var þannig: Nitrophoska Saltpétur 1. áburðart. 4527 5633 2. áburðart. 4632 5783 3. áburðart. 4257 5424 Meðaltal 5080 5208 4842 Mismunur 238±90 366±90 T-talan verður . . 2.64* 4.07*** Líkurnar fyrir því, að 2. áburðartími hafi gefið bezta raun, eru sterkar, en það þýðir, að hagkvæmast hafi verið að bera á í síðara hluta maí. Hins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.