Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Síða 51

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Síða 51
49 Saltpétur borinn á: í einu lagi í tvennu lagi Mismunur Meðalheyfengur í hkg á ha 1929—31 ... 58.7 49.7 -=-9.0 Meðalheyfengur í hkg á ha 1932—34 ... 91.1 91.7 0.6 Fyrra tímabilið er munurinn mikill, níu heyhestar af ha árlega vor- breiðslunni í hag. Þrjú síðustu árin er munurinn sama og enginn, en það sem hann er, styður hann fremur tvískiptinguna, en er þó svo lítill, að ekkert er með hann gerandi. Þetta sýnir þó, að þótt tvískipting N-áburð- arins sé óhagkvæm, meðan áburðarmagnið er tiltölulega lítið, getur annað orðið uppi á teningnum þegar farið er að nota stóra áburðarskammta. Tilraunin sýnir þetta að vísu ekki, því að engan veginn borgar sig að skipta stærra áburðarmagninu, en það gæti orðið vinningur, ef áburðar- magnið væri aukið til muna. Margt getur komið til álita í sambandi við tvískiptingu N-áburðarins, svo sem veðurfar, gróður, frjósemi, fóðurgildi, sláttutími o. fl. Vaxtarmunurinn í tilrauninni er tvenns konar, fyrir N-áburð og fyrir áburðaraðferð, og skiptast frávikin þannig: Frávik Frítala Meðalfrávik F-gikli Fyrir köfnunarefni............ 2515.27 1 2515.27 820.6*** Fyrir aðferðir................ 10.03 1 10.03 3.27 Skekkja ...................... 90.07 32 3.065 F-talan fyrir vaxtarmuninn milli aðferða gefur varla meira en 90% líkur fyrir raunhæfum mismun, en ef aðeins væru tekin þrjú fyrstu árin, mundi mismunurinn vafalaust hafa orðið vel raunhæfur. Meðalskekkjan, m = ± 116 kg af heyi á ha, m/m — ± 164 kg hey á ha fyrir köfnunarefnið, enm=± 164 lcg og m/m = ± 232 kg af heyi á ha fyrir aðferðir. Vaxtarmunurinn fyrir aðferðir var aðeins 422 kg af heyi á ha, T = 1.82, sem gefur ekki full líkindi. Tilraunir hliðstæðar þessari voru gerðar frá 1931—1937 í Tilrauna- stöðinni á Akureyri, bæði með minna og meira áburðarmagnið og á Sámsstöðum í þrjú ár með meira áburðarmagnið, en enginn raunhæfur munur fyrir skiptingu varð í neinurn af þessum tilraunum. Samandreginn árangur af þessari tilraun verður: 1. Það virðist óhagkvæmt að tvískipta N-áburðarmagni, sem er ekki nema um 60 kg af hreinu N á ha. 2. Það fœst enginn teljandi vaxtarauki fyrir skiptingu N-áburðar, á meðan áburðarmagnið fer ekki yfir 100 kg hreint N á ha, en það er greini- lega aukin fyrirhöfn að bera tvisvar á. 3. Það er hugsanlegt, að fóðurgildi háarinnar verði betra, ef N er borið á á milli slátta, en sama árangri á að mega ná með þvi að bera allan N-áburðinn á að vorinu og slá snemma. 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.