Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Page 52

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Page 52
50 7. Samanburður á nitrophoska, Leunaphos og saltpétri-f-superfosfat 1929-1934. Þetta er þriðja Hansenstilraunin. Hún er í fjórum liðum og endur- tekningar fjórar. Áburðarreitirnir eru 7.07 x 7.07 = 50 m2 og sláttureitir 5 x 5 = 25 m2. Tilhögun venjuleg ferskipan. Tilraunin er gerð í sex ár, eins og tilraunin hér á undan, og áburðarmagnið er aukið um þriðjung á miðju tilraunaskeiði, þ. e. eftir þrjú ár. Liðir og áburður voru þannig (áburðurinn miðaður við ha): a. Aburðarlaust. b. 400 kg kalksp. 15.5%+320 kg sup. 20% 1929-31; 600 kg saltp.+480 kg sup. 1932-34. c. 310 kg Leunaphos (20 N+20 P2Oj) 1929—31; 465 kg Leunaphos 1932—34. d. 376 kg nitrophoska (16.5 N+16.5 P;Or.+21 K20) 1929-31; 564 kg nitroph. 1932-34. Áburðarskammtarnir eru ekki fyllilega jafngildir. Köfnunarefnið er þó eins, 62 og 93 kg á ha, á öllum áburðarliðunum. Fosfórsýran er einnig áþekk, en nitrophoskaliðurinn hefur 80 og 120 kg af kalí á ha umfram hina liðina. Mun skákað í því skjólinu, að kalískorur sé ekki á tilrauna- landinu, en því má varlega treysta í sex ár. Þó verður engin bending í þá átt séð af uppskerutölunum. Tilraunin er aðeins einslegin 1929 og 1931, og síðara árið er sagt að kal hafi verið í meira en helmingi reitanna, eða þessum: a3 og a4, bl og b4, cl til c4, dl. Það er c-liðurinn, sem harðast hefur orðið úti þetta ár. Tafla XIV. Uppskera í hkg á ha, hey%, háar°/0 og uppskeruhlutföll úr tilraun með samsettar áburðartegundir. 1. s 1 á 11 u r : Ar a. Áburðarlaust b. Saltpétur+ superfosfat c. Leunaphos d. Nitrophoska gras hey hey% gras hey hey% gras hey hey% gras hey hey% 1929 .. 44.5 10.5 23.6 119.5 38.3 32.1 135.5 44.4 32.8 123.5 39.0 31.6 1930 .. 14.0 8.5 60.7 79.5 38.7 48.7 77.5 36.8 47.5 61.0 29.9 49.0 1931 .. 22.0 6.7 30.5 105.5 37.9 35.9 87.0 31.5 36.2 124.5 39.4 31.6 1932 .. 20.0 6.4 32.0 182.0 63.5 34.9 160.0 58.5 36.6 188.0 65.3 34.7 1933 .. 20.5 8.8 42.9 191.5 59.5 31.1 157.5 55.4 35.2 292.5 81.7 27.9 1934 .. 12.7 6.2 48.8 132.6 36.8 27.8 86.0 30.2 35.1 130.0 37.9 29.2 Meðaltal 6 ára .. 22.28 7.85 35.2 135.1 45.78 33.9 117.25 42.8 36.5 153.25 48.87 31.9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.