Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Page 54

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Page 54
52 Áburður og sláttutímar hafa verið sem hér segir: Aburðartímar: Superfosfat Saltpétur Leunaphos Nitrophoska 1929 15. apríl 1. maí 27. maí 27. maí 1930 5. - 7. - 20. - 9. apríl 1931 21. - 23. - 18. - 18. maí 1932 16. marz 21. - 18. - 10. - 1933 12. apríl 2. júní 2. - 22. - 1934 4. - 2. - 2. - 4. - Sldttutímar og hirðing: 1. sláttur Hirtur 2. sláttur Hirtur 1929 26. júlí 8. ágúst 1930 17. - 23. júlí 9. sept. 13. sept. 1931 . . 12. ágúst 22. ágúst 1932 20. júlí 30. júlí 15. - 20. - 1933 25. - 1. ágúst 12. - 16. - 1934 20. - 7. sept. 15. - 22. - Uppskerutölur allar eru á töflu XIV. Þær sýna, svo sem vel flestar til- raunir á Eiðum, mjög litla uppskeru af áburðarlausu. Þess vegna verður uppskeran ekki há af ábornu liðunum, þrátt fyrir góðan áburð og mjög sæmilegan vaxtarauka af áburðinum. Munurinn á ábornu liðunum er ekki mikill og hverfandi lítill á saltpétursliðnum og nitrophoskaliðnum, en Leunaphosið gefur snöggt um lakari árangur. Rannsókn á öryggi tilraunarinnar gaf eftirfarandi: Frávik Frítala i Meðalfrávik F'-gildi Fyrir áburð : áburðarl 2147.85 1 2147.85 2566.1*** Fyrir tegundir 27.33 2 13.67 Í6.33*** Skekkja 53.57 64 0.837 Meðalskekkjan fyrir tegundir í kg af heyi á ha er ± 76 og m/m — ± 112, en munur áburðarliðanna er þannig í kg af heyi af ha að meðal- tali: Vaxtarauki umfr. b. T-tala a. Kalksaltpétur-plosfórsýra . 5423 450 ± 112 4.0** b. Leunaphos 4973 c. Nitrophoska 5547 574 ± 112 5.1** Báðar þessar T-tölur gefa ágætar líkur fyrir því, að munurinn á Leunaphos og hinum tegundunum sé raunhæfur. Hins vegar er munur- inn á a og c svo lítill, að hann er alveg óraunhæfur, gefur aðeins T-töl- una 1.1.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.