Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Síða 57

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Síða 57
55 Hér fara á eftir áburðar- og uppskerutímar: Áburðartímar: Kúamykja Kalí Superfosfat Saltpétur 1928 Haustbreitt Haustbreitt Breitt í apríl 14. júní 1929 11. apríl — 15. marz 17. - 1930 3. maí — 8. apríl 20. maí 1931 18. - — 21. - 30. - 1932 12. - — 14. marz 21. - 1933 25. apríl - 6. apríl 2. júní 1934 30. - — 3. - 22. maí 1935 8. maí — 23. maí 29. - 1936 8. - — 4. - 26. - 1937 18. apríl 10. apríl 8. - 24. - 1938 17. - 12. - 2. - 22. - 1939 26. - 23. - 10. - 17. - 1940 20. - 26. - 5. - 15. - 1941 25. - 25. - 6. - 10. - Uppskera og hirðing: 1. sláttur Hirtur 2. sláttur Hirtur 1928 20. júlí 25. júlí 8. septemb. 12. septemb. 1929 18. - 21. - 3. - 6. - 1930 15. - 22. - 5. - 13. - 1931 21. - 3. ágúst 10. - 14. - 1932 15. - 22. júlí 7. - 11. - 1933 7. - 18. - 4. - 8. - 1934 23. - 18. ágúst 15. - 22. - 1935 11. - 13. júlí 6. - 9. - 1936 17. - 22. - 3. - 15. - 1937 14. - 27. - 15. - 23. - 1938 23. - 2. ágúst 6. - 10. - 1939 7. - 14. júlí 14. - 15. - 1940 16. - 28. - 2. - 5. - 1941 17. - 19. - 20. ágúst 1. - Mykjubreiðslan er venjulega herfuð í maí, þó stundum í apríl og oft- ast tvisvar til þrisvar. Oftast var hreinsað í júníbyrjun. Það vekur nokkra furðu í þessari tilraun, hve lítinn vaxtarauka bú- fjáráburðurinn gefur samanborið við tilbúna áburðinn, einnig eftir að áburðarmagnið hefur verið aukið mjög mikið, eða í 45 tonn á ha. Eins og þegar hefur verið vikið að, verður þetta ekki skýrt með því, að áburð- urinn hafi verið lélegur, og er þá eigi öðru til að dreifa en að nýting bú- fjáráburðarins hafi verið mjög bágborin. í því sambandi má benda á það, að áburðurinn er borinn á að vorinu eða á mjög óhagkvæmum tíma, sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.