Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Page 60

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Page 60
58 anber tilraun 2 hér að framan. Má gera ráð fyrir, að ef borið hefði verið á í september öll árin, hefði vaxtaraukinn af búfjáráburðinum orðið nær því helmingi meiri. Athugun á öryggi tilraunarinnar gaf eftirfarandi árangur: Frávik Frxtala Meðalfrávik F-gildi Áburður : áburðarlausu . . 26775.0 1 26775.0 3483.61##* Áburðartegundir ......... 17410.11 1 17410.11 2265.17### Skekkja ................ 945.33 123 7.686 Fyrir samanburð tegundanna verður meðalskekkjan m = ± 38 kg hey á ha og meðalmunurinn m/m = ± 54 kg hey á ha. Hvorttveggja er mjög lítið. Tilbúni áburðurinn gaf að meðaltali .. 5048 kg hey af ha Búfjáráburðurinn gaf að meðaltali .... 2555 — — — — Vaxtarmunur ..................... 2493 ± 54 T-tala = 46.2 Allar sýna tölur þessar mjög raunhæfan árangur og mjög litla skekkju. Á Akureyri hafa verið gerðar tvær tilraunir áþekkar þessari. í ann- arri var borið saman kúamykja (haugur og hland saman) og tilbúinn áburður. Áburðarmagn af búfjáráburði var 22 tonn á ha, en af tilbúnum áburði 250 kg kalksaltpétur, 200 kg superfosfat og 100 kg kalí á ha. Til- raunin gaf að meðaltali í sex ár, 1925—1930, hkg hey af ha: Búfjáráburður 54.8 Tilb. áburður 48.4 Áburðarmagnið er mjög hliðstætt því, sem var fyrstu árin á Eiðum, en búfjáráburðurinn hefur gefið miklu betri raun á Akureyri, saman- borið við tilbúna áburðinn. Þá var líka gerður á Akureyri í fimm ár, 1929—1933, samanburður á haug (hlandið fráskilið) og tilbúnum áburði. Áburðarmagnið af haugnum var fyrstu tvö árin 22430 kg á ha, en 33645 kg síðustu þrjú árin. Tilbúni áburðurinn var 510 kg kalksaltpétur, 204 kg superfosfat og 163 kg kalí á ha. Uppskeran varð þannig í hkg af ha: Áburðarlaust Haugur Tilb. áburður Meðaltal 1929-1930 .......... 19.3 24.8 60.0 Vaxtarauki .................. 5.5 40.7 Meðaltal 1931-1933 .......... 15.8 31.6 54.6 Vaxtarauki .................. 15.8 38.8 Segja má, að þetta sé ekki óáþekkt reynslunni á Eiðum. Fyrstu tvö
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.