Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Síða 62

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Síða 62
60 Uppskerutimar: 1. sláttur Hirtur 2. sláttur Hirtur 1928 16. júlí 19. júlí 10. sept. 14. sept. 1929 19. — 23. — 2. — 6. — 1930 15. — 22. — 5. — 13. — 1931 4. ágúst 11. ágúst 18. — 25. — 1932 19. júlí 30. júlí 11. — 15. — 1933 14. — 30. — 7. — 11. — 1934 23. — 19. ágúst 14. — 22. — 1935 15. — 18. júlí 10. — 25. — 1936 17. — 22. — 4. — 15. — 1937 15. — 27. — 18. — 22. — 1938 26. — 2. ágúst 12. — 16. — 1939 16. - 20. júlí 14. - 17. - Um ávinnslu er sama að segja og á tilrauninni hér á undan. Saltpét- urinn er alltaf borinn seint á og sjálfsagt ekki fyrr en lokið er hreinsun. Slátturinn hefst alltaf seint á þessum Eiðatilraunum, sumpart vegna þess, að seint sprettur, og sumpart virðist þetta hafa verið lenzka. Af þessu leiðir það, að háin verður tiltölulega rýr. Uppskeran og útreikningar byggðir á henni eru á töflu XVI, A og B. Búfjáráburðurinn virðist.hafa gefið betri raun í þessari tilraun heldur en í tilrauninni hér á undan, 34.8 heyhesta að meðaltali af ha móti 25.6 heyhestum, en þetta verður þó ekki fullyrt, því að í tilraun þessari er ekki kunnugt um, hvað áburðarlaust hefur gefið. Þó bendir ekkert til þess, að þessi síðari tilraun sé gerð í frjórra landi heldur en sú fyrri. Tilraunaárangrinum má skipta á tímabil, eins og gert var í saman- burðinum á búfjáráburði og tilbúnum áburði og á sömu forsendum. Búfjár- Vz búfj.áb.-j- Vaxtar- Vz búfjáb.-j- Vaxtar- áburður 1/2 tilb. áb. auki Vz tilb. áb.-^kalí auki Meðaltal 1828-32 .. 29.6 36.5 6.9 38.6 9.0 Meðaltal 1933-39 .. 38.6 54.8 16.2 54.3 15.7 Meðaltal 1929-39 .. 34.8 47.2 12.4 47.4 12.6 Nú er hægt að bera saman vaxtaraukann, sem fullur skammtur af tilbúnum áburði gefur umfram búfjáráburð í fyrri tilrauninni, og vaxtaraukann af hálfum tilbúnum áburði umfram búfjáráburð í þeirri síðari: Búfjár- Tilbúinn áburður áburður Meðalt. 1928-32 ... 20.2 41.9 Meðalt. 1933-39 (’41) 28.4 55.2 Meðalt. 1928-39 (’41) 25.6 50.5 Vaxtar- Búfjár- Vz búf jáb.-J- Vaxtar- munur áburður i/2tilb. áb. auki 21.7 29.6 36.5 6.9 26.8 38.6 54.8 16.2 24.9 34.8 47.2 12.4 Allar merkja tölur þessar að sjálfsögðu hkg af heyi af ha. Samræmið milli tilraunanna virðist ágætt. Hálfi tilbúni áburðurinn ætti að gefa að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.