Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Qupperneq 65

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Qupperneq 65
63 minnsta kosti hálfan vaxtarauka, miðað við fullan tilbúinn áburð. Hann gefur nokkru minna fyrstu árin, en nokkru meira eftir að áburðarmagnið er aukið, og virðist þetta eðlilegt, því að venjulega eykur saltpétur, bor- inn á með búfjáráburði, nýtingu búfjáráburðarins. Að meðaltali gefur helmingaáburðurinn allan tímann svo að segja nákvæmlega hálfan vaxtar- auka, samanborið við vaxtaraukann eftir fullan skammt af tilbúnum áburði. Skekkjurannsókn gaf mjög sómasamlegt öryggi og nákvæmni í til- rauninni. F-gildið reyndist 119.7#*# fyrir liði, m = ± 66 kg hey á ha og m/m = ± 93 kg á ha. Vaxtaraukarnir á b- og c-lið, umfram a-liðinn, eru 1235 og 1259 kg hey á ha og T-tölurnar verða þá 13.3*** og 13.5***, sem báðar eru mjög raunhæfar. Helztu ályktanir, sem hægt er að draga af þessum tveimur tilraunum, verða: 1. Búfjáráburðurinn, kúamykjan, hefur gefið mjög bágborna raun, um 36—66 kg af heyi fyrir hvert tonn af áburði, eftir því sem nœst verður komizt. Þessu veldur vafalaust að nokkru, að mykjan hefur verið léleg, en þó sennilega fremur slæm nýting vegna þess, að mykjan er borin á á óhentugum tíma. 2. Tilbúni áburðurinn hefur hins vegar gefið góðan vaxtarauka, bœði einn út af fyrir sig og borinn á með búfjáráburði. Á tímabilinu 1933— 1939 virðist það jafnvel auka notagildi búfjáráburðarins, að tilbúinn á- burður er borinn á einnig. 10. Samanburður á búfjáráburði og tilbúnum áburði 1931—1937. Tilraun þessi, sem gerð var í sjö ár, er að því leyti hliðstæð tilraun 8 hér að framan, að liún er samanburður á kúamykju og tilbúnum áburði, en er fjölþættari að því leyti, að bornar eru einnig saman mismunandi blöndur af tilbúna áburðinum. Eins og í nær öllum Eiðatilraununum er áburðarmagnið ekki eins allt tímabilið, sem tilraunin er gerð, heldur er það aukið um fullan helming eftir fyrsta árið, en hlutfallinu milli áburðartegundanna haldið óbreyttu. Milli áburðartegundanna, búfjár- áburðar og tilbúins áburðar, er ekki neitt efnalegt jafnvægi, og ekkert er vitað um efnasamsetning búfjáráburðarins. Þó má ganga út frá því, að þvag og haugur hafi ekki verið aðskilið, en geymsla áburðarins hafi verið léleg. Ef reiknað er með sömu jurtanæringu í búfjáráburðinum eins og í tilraun 8, þá ætti köfnunarefnið að hafa verið 14 meira í búfjáráburð- inum heldur en í tilbúna áburðinum, fosfórinn lieldur minni og kalíið aðeins meira, og er ekki þess að vænta, að búfjáráburðurinn geti staðið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.