Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Page 73

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Page 73
71 ha. Vaxtaraukinn umfram a verður 2961 kg og til viðbótar vaxtarauki af hálfum búfjáráburði, sem er um 800 kg, eða samtals 3761 kg, og virðist í þessu ágætt samræmi. Þetta er þó bundið þeim skilyrðum, að áburðar- þörfin sé svo mikil, að lítið dragi úr henni með þeim skömmtum, sem notaðir hafa verið, og að fosfór- og kalíþörfinni sé fullnægt með þeim búfjáráburði, sem borinn er á, og verður ekki annað séð. Af þessu er ljóst, að tilbúni áburðurinn, þ. e. saltpéturinn, virðist hafa gefið betri raun í þessari síðari tilraun heldur en í þeirri fyrri, og verður það varla skýrt á annan hátt en að notagildi búfjáráburðarins aukist, þegar saltpétur er notaður með honum. Þetta munar þó ekki miklu, og taka verður með í reikninginn, að undirstaða þessa reiknings er ekki örugg. Niðurstöður tilraunarinnar mega teljast mjög öruggar. F-gildið fyrir liði er 322.6***, m = ± 76 og m/m = ± 104 kg af heyi á ha. Vaxtar- aukinn er þannig: Kg hey af ha Vaxtarauki T-tala a-liður ............. 2230 b-liður.............. 4066 1836 ± 104 17.7##* c-liður ............. 5191 2961 ± 104 28.5*** d-liður ............. 5019 2789 ± 104 26.8*** Auðvitað er líka mjög öruggur vaxtarauki milli b- og c-liðs, en eng- inn raunhæfur munur fyrir fosfóráburðinn. Af þessum tveimur síðasttöldu tilraunum má ráða eftirfarandi: 1. Búfjáráburðurinn hefur í þeim gefið mjög bágborinn árangur, sem meðfram má rekja til þess, að hann er borinn á að vorinu, eða á óhag- kvæmasta tíma, ogýtir þetta allt undir það, að búfjáráburði eigi að dreifa að haustinu, sé hann notaður til yfirbreiðslu. 2. Tilbúni áburðurinn virðist hafa nýtzt mjög vel, ef skortur á öðr- um efnum hamlar ekki nýtingu, en fyrri tilraunin sýnir greinilegan skort bæði á kalí og fosfór, þótt köfnunarefnisskorturinn sé mestur. 3. Þrátt fyrir það, þótt skorturinn á kali og fosfór sé greinilegur, virð- ist honum fullnægt með \/% búfjáráburði, þ. e. um 17 tonnum af kúa- mykju á ha, þegar köfnunarefnisnotkunin er ekki meira en 65 kg hreint N á ha. 4. Það er mjög líklegt, að notkun fljótvirks köfnunarefnisáburðar örui notagildi búfjáráburðarins. I þessari tilraun má vera, að það sé kalí og fosfór búfjáráburðarins, sem þessu veldur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.