Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Side 83

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Side 83
81 verið næsta iábreytt, og litla fræðslu er að finna um tilhögun hennar. Þó er nokkurn veginn víst, að tilraunin hefur verið einföld og að settar hafa verið árlega fOO kartöflur af hverju afbrigði. Um vaxtarrými eða reitastærð er ekkert sagt, en gera má ráð fyrir, að Jrver reitur liafi verið um 15 m2, og getur þar ekki skeikað miklu. Hér fer á eftir hvenær sett var niður og tekið upp og athugasemdir um frost þau ár, sem þessi atliugun var gerð: Ár Sett niður 1935 .... 29. maí 1936 .... 19. - 1937 .... 29. - 1938 ... . 8. júní Tekið upp 4, - 5. okt. 29.—30. sept. 25.-26. - 5. — 6. okt. Atliugasemdir: Þrjár frostnætur fyrst í sept. eyðil. grasið. Grasið fraus niður 30. júní og 30. ágúst. Þrál. vorkuldar. Grasið fraus í byrjun sept. Tegundirnar, sem reyndar voru öll árin, voru níu, og var uppskeran flokkuð í þrennt: Stórt, meðalstórt og smátt. Þá er athugun á útsæðis- magninu sum árin. í töflu XXII er þetta umreiknað á lia. Stóru og meðal- stóru er slengt saman og nefnt notlræf uppskera. Sjö fyrsttöldu afbrigðin voru fengin frá Hákoni Finnssyni á Borgum í Hornafirði, en tvö þau síðasttöldu voru fyrir í gróðrarstöðinni. Tvö af- brigðin frá Borgum, Arron Consul og King George, hafa augljóslega verið eitthvað gölluð fyrsta árið, því að uppskeran, sem þau gefa, er óeðli- lega lítil, og er hún ekki tekin með í meðaltalið. Dálítið mun hafa borið á stöngulveiki í sumum tegundunum, t. d. Eyvindi. Athyglisvert er, hve vel Rauðar íslenzkar gefast öll árin, og virðast þær, sem fengnar voru að, hafa reynzt heldur betur, en þó er eigi sá munur á þeim, að mikið sé upp úr honum leggjandi. Auðvitað er smælkið mikið, en það er þó nothæfara heldur en smælki annarra afbrigða, og svo vinnst þetta líka nokkuð upp vegna þess, að hægt er að komast af með minna útsæði af þeim rauðu lieldur en flestum öðrurn kartöflum, og sterkjumagn þeirra er mikið. Uppskeran, sem kartöflurnar gefa tvö fyrstu árin, má teljast mjög sæmileg og ekkert árið mjög íéleg, en auðvitað er þessi samanburður liarla ónákvæmur, þar sem samreitir eru engir. Líklega er hættan á næturfrostum rnikil á Eiðum bæði vor og haust. Til samanburðar má geta þess, að þessi sömu ár gáfu Rauðar íslenzkar að meðaltali 218.3 likg heildaruppskeru af ha, Up to Date 268.0 hkg og Eyvindur 163.8 hkg í Gróðrarstöðinni á Akureyri. 18. Kornyrkja. Árin 1935—37 eru gerðar lítilsháttar athuganir með kornyrkju í gróðrarstöðinni á Eiðum. Þessar tegundir eru reyndar: Dönnesbygg, Lökenbygg, Holtbygg, Niðarhafrar, Þrændarúgur og rúgur frá Sáms- ll
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.