Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Page 94

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Page 94
92 Ar Slegiðl.sinn Hirt Slegið 2. sinn Hirt 1939 ................ 26. júní 11. júlí 23. ágúst 28. ágúst 1940 ................ 6. júlí 12. — 10. sept. 22. sept. 1941 ................ 17. — 21. - 21. ágúst 3. - 1942 ................ 10. - 19. - 8. sept. 15. - Þegar að því er gætt, hvenær fyrri sláttur er sleginn og svo, hve fyrri sláttur er mikill hluti uppskerunnar (sjá töflu XXV), getur ekki dulizt, að of seint er slegið til þess að hagkvæmt sé fyrir þrif og áhrif smárans. Þrátt fyrir þetta er oft vikið að því, að smárinn lifi í tilrauninni og að hans gæti mest í síðar slætti. Þannig segir um árið 1939, að á þeim átta reitum tilraunarinnar, sem hærra lágu, hafi smárinn vaxið hægt, einkum framan af, en betur í þeim átta reitum, sem lágu lægra og voru betur vaxnir. A smáranum voru vel þroskuð rótaræxli. — Árið 1940 er ekki minnzt á smárann, en árið 1941 segir, að smáravöxturinn sé sæmilegur, dálítið skellóttur og mestur í hánni, og síðasta árið, sem tilraunin er gerð, segir, að smárinn sé að aukast og sé sæmilega hávaxinn. Nokkur vaxtar- auki virðist líka verða af smáranum síðari árin, en nægir þó aðeins til að jafna halla fyrstu áranna, svo að meðaltali verður vaxtaraukinn eng- inn, þegar aðeins er litið á uppskerumagnið eitt, en þá er óvíst, hvort gæði uppskerunnar kunna að hafa verið misjöfn, t. d. meira protein í heyinu af smárareitunum. Líklegt er, að ef tilrauninni hefði verið haldið áfram og þess gætt, að slá hæfilega snemma, þá hefði smárinn gefið hækk- andi vaxtarauka. Bæði á Akureyri og á Sámsstöðum hafa verið gerðar tilraunir með vaxandi hlutdeild hvítsmárafræs í fræblöndunni og með miklu betri árangri en á Eiðum. Hér fer á eftir samanburður á þessu í hkg af heyi á ha (hlutfallstölur í svigum): Sraáralaust Eiðar, 4 ára meðaltal . . 62.5 (100) Akureyri, 3 ára meðaltal 46.6 (100) Sámsstaðir, 5 ára meðalt. 52.2 (100) 20% smári 30% sraári 62.7 (100) 59.7 (96) 61.8 (133) 61.9 (133) 55.2 (106) 55.5 (106) 40% smári 60% smári 62.6 (100) 65.3 (140) 56.2 (108) 61.9 (119) Á Sámsstöðum var bæði hvítsmári og rauðsmári í blöndunni. Á Ak- ureyri var smárafræið í blöndunni 12.5, 25 og 50%. Skekkjan á tilraun þessari er nokkuð há, m = ± 188 kg heys á ha og m/m = ± 264 kg hey á ha. Það er því mjög fjarri því, að tilraunin sýni nokkurn raunhæfan mismun, þegar hún er tekin sem heild; og líklega gera einstök ár það ekki heldur. Þó má vera, að smárinn hafi gert gagn og að meira hefði kveðið að honum, ef tilrauninni hefði verið haldið lengur áfram.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.