Fréttablaðið - 19.11.2021, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 19.11.2021, Blaðsíða 67
Heimagert rauðkál getur verið einstak- lega gott. FRÉTTABLAÐIÐ/ GETTY Fyrir marga er heimagert rauðkál nauðsynlegt á jólaborðið. Hér er uppskrift af dönsku rauðkáli með eplum og vínberjasaft. sem þykir ómissandi yfir hátíðina. Danskt rauðkál 1 rauðkálshöfuð (1,5-2 kg) 1-2 msk. smjör 4 ½ epli 2 msk. edik 1 dl vínberjasaft Salt og pipar 1 tsk. strásykur Skerið kálið niður. Takið hýðið af eplunum, hreinsið kjarnann og skerið í litla bita. Bræðið smjörið í stórum potti og setjið kálið og eplin út í. Hrærið af og til. Bætið við öðrum innihaldsefnum og látið allt malla undir loki í að minnsta kosti einn klukkutíma. Best er að smakka til hvort það þurfi meiri saft eða sykur en það getur verið smekksatriði. n Heimagert rauðkál er ómissandi á jólaborðinu Aðventuljós eru sænsk uppfinning. Það var árið 1964 sem Gunnar Ásgeirsson, kaupmaður í Reykjavík, rakst á einfaldan trépýramída með sjö ljósum á ferð sinni í Svíþjóð. Um var að ræða nýjung frá lítt þekktum smáframleiðendum þar í landi, sem reyndu að koma föndri sínu á fram- færi í jólavertíðinni. Hugmynd að ljósunum kom úr Gamla testamentinu þar sem sjö arma ljósastika var mikill helgi- dómur í musteri. Framleiðsla ljósanna sló þó ekki í gegn á meðal Svía fyrr en um 1980, en þar á undan voru jólastjörnur og stjakar settir í glugga á aðventu. Gunnari datt í hug að ljósin gætu verið sniðug gjöf handa gömlum frænkum sínum og keypti þrjú lítil ljós sem gerðu mikla lukku. Hann keypti því fleiri ljós til gjafa næsta ár og í kjölfarið hóf hann innflutn- ing á aðventuljósum sem hittu í mark hjá Íslendingum sem settu ljósin í glugga um borg og bý. Fyrirbærið vakti athygli útlendinga og fékk Þjóðminja- safnið iðulega upphringingar utan úr heimi þar sem Biblíufróðir spurðu hvort gyðingdómur væri rótgróinn á Íslandi. Þá þótti heldur snautlegt þegar upplýst var hversu ung og veraldleg aðventuljósin eru í raun. n HEImILd: ÁRnI BjöRnsson, þjóÐHÁTTAFRæÐInGuR. Ung og veraldleg Ljúffengar, grafnar andabringur. Grafnar andabringur 4 andabringur Gróft salt til að hylja bringurnar Kryddhjúpur 1 msk. kóríanderfræ 1 msk. einiber 1 msk. sinnepsfræ 1 msk. svartur pipar 1 msk. rósapipar 1 msk. þurrkað timjan 1 msk. þurrkuð minta 1 msk. þurrkað oregano 1 msk. þurrkuð sítrónumelissa Fjarlægið skinnið af bringunum og skerið mestu fituna og sinarnar í burtu. Hyljið bringurnar með salti og látið standa við stofuhita í 2-4 klst. Bringurnar verða stinnar og dökkfjólubláar að lit. Takið bringurnar úr saltinu, skolið undir rennandi köldu vatni og þerrið vel. Grófsteytið kóríander, einiber, sinnepsfræ, svartan pipar og rósa- pipar í mortéli. Blandið þurrkuðu kryddjurtunum vel saman við. Hyljið tvær andabringur með kryddblöndunni, leggið þær saman og pakkið þétt í tvö lög af plastfilmu. Snúið upp á endana svo kryddhjúpurinn haldist þétt að kjötinu. Geymið í kæliskáp í að minnsta kosti einn sólarhring. n HEImILd: HIdBLomLEGABu.Is Góður forréttur Tommy Hilfiger úrin fást hjá viðurkenndum söluaðilum um land allt Sölustaðir: Klukkan, Hamraborg 10, Kópavogi - www.klukkan.is | Meba, Kringlan & Smáralind - www.meba.is | Michelsen, Kringlan - www.michelsen.is Jón & Óskar, Kringlan & Smáralind - www.jonogoskar.is | Halldór úrsmiður, Glerártorg, Akureyri - www.halldorursmidur.is | Karl R. Guðmundsson úrsmiður, Austurvegi, Selfossi - www.kalliur.is | Georg V. Hannah úrsmiður, Hafnargata, Keflavík | Guðmundur B. Hannah úrsmiður, Suðurgötu, Akranesi | Klassík, Selási, Egilsstöðum fréttablaðið 4719. nóvember 2021 jól 2021
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.