Fréttablaðið - 19.11.2021, Síða 26

Fréttablaðið - 19.11.2021, Síða 26
Jóladagaspil Aðventan er sá tími sem við viljum njóta sem mest og best. Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi, eða gjafmildi, jóla- söngur og ljúfar samverustundir. 1. Jólalögin byrja í útvarpinu. Þú syngur hástöfum með þangað til nágrannarnir minna þig á að það er hánótt. Ferð fimm falala áfram. 2. Þú gerir óska-, köku-, jólagjafa- og jóla- kortalista. Gerir svo lista yfir listana. Situr hjá eina umferð. 3. Þú vinnur opna innanhússmótið í síðbúnum aðventu- krönsum. Ferð þrjár grenigreinar áfram. 4. Þú finnur flottustu jólaföt í heimi á alla fjölskylduna á Rauðakrossmarkað- inum í Konukoti. Færð fimm rokkstig. 5. Þú stappar niður fótunum, ruggar þér í lendunum og snýrð þér í hring. 6. Malt, appelsín og ...Col- lab? Heitt kakó? Baileys? Þú gerir tilraunir sem þér finnst ganga ágætlega þar til slökkviliðið kemur á staðinn. Situr hjá eina umferð. 7. Nú er kominn tími á skattaframtalið. Djók! Kakó og kerta- ljós. Hjúfrar þig eina umferð. 8. Nú skal skreyta! Þú setur jóla- seríu á þvotta- fjallið í stofunni og dáist að fegurðinni. Þrjár perur áfram. 9. Þú endurvekur hinn þjóðlega sið, jólaglögg- ið. Orðar brúsínurnar og ert rúmliggjandi í fjórar umferðir. 10. Þú kaupir tíu kíló af makkintossi og situr heilt kvöld við að flokka í góða og vonda. Selur vondu á bland og kemur út í svimandi gróða. Farðu beint á Þorláksmessu. 11. Þú setur skóinn út í glugga en gleymir að fara úr honum fyrst. Tapar einum degi. 12. Þú ferð í Góða hirðinn og finnur fullkomnar jóla- gjafir handa öllum! Græðir eitt kolefnis- fótspor. 13. Þú kaupir rautt og grænt hár- sprey fyrir gæludýrin. Þau eru mjög hress og hylla þig sem? Eða ekki. Situr hjá í eina umferð meðan stífkrampasprautan er að virka. 14. Þú skiptir um raf- hlöður í öllum reyk- skynjurunum enda eru jólin eldvarnar- hátíðin mesta. Ferð beint á aðfanga- dagskvöld. 15. Þú skerð kerti og jóla- kúlur í laufabrauðið. Sigga frænka sér eitthvað allt annað. Situr í skammar- króknum eina umferð. 16. Tjáningarríki jóladansinn þinn inni á Tik- Tok. Þú slærð öll fyrri met. Farðu beint á sólstöður. 17. Jólatréð í stofu stendur! Líður greini- lega mun betur þar en úti í kuldanum í næsta garði. Fimm stig fyrir útsjónarsemi. 24. Þú vannst! Verðlaunin eru jólatré, jólamatur, jólagjafir, jólaljós og jólafriður. Gleðilega hátíð! 18. Bakar smákökur eftir uppskrift sem þú hefur aldrei prófað áður. Var það ekki örugglega teskeið? Græðir þrjá hnerra. 20. Ferð í heimabankann og borgar alla jóla- happdrættismiðana og gíróseðlana. Glæðir jólagleði í þínu hjarta. 21. Þú setur spritt og sér- sniðna grímu út í glugga handa Gáttaþef og færð í staðinn gjafabréf fyrir tvo í skötu. Farðu tvo reiti áfram. 19. Þú sérð við jóla- stressinu og ferð í nudd, fótsnyrtingu og andlitsbað. Situr hjá eina umferð en það er svoooo þess virði. 23. Þú snæðir skötu í hádeginu og seinnipartinn er þér vísað út úr Bónus. Kemst heim rétt í tæka tíð til að skreyta jólatréð. 22. Vetrarsólstöður í dag. Blótar öllum og ömmu þeirra hressi- lega í biðröðinni á pósthúsinu. Græðir hækkandi sól. 19. nóvember 2021 jól 2021 6 fréttablaðið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.