Fréttablaðið - 19.11.2021, Blaðsíða 142

Fréttablaðið - 19.11.2021, Blaðsíða 142
AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason gustaf@torg.is, ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Auður Húnfjörð audur@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@frettabladid.is , Reynir Elís Þorvaldsson reynir@frettabladid.is, Örn Geirsson orn@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5078: Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, TÍMAMÓTA- OG ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is Við værum líklega bara með kaffivél og pal- lettur ef við værum bara tveir félagarnir í þessu. Alexander Sindrason og Davíð Sigurðsson vildu skapa góða stemningu í Urriða- holti með góðu kaffi, víni og viðburðum fyrir fólkið í hverfinu. svavamarin@frettabladid.is „Við vorum búnir að hafa þessa hugmynd í kollinum lengi,“ segir Alexander, sem hefur dreymt um að opna kaffihús í mörg ár. Þeir Davíð, sem þá bjó í Danmörku, höfðu átt svipaða drauma og þegar Alexand- er, sem býr sjálfur í Urriðaholti, sá húsnæðið hringdi hann langlínu- símtal og sagði við Davíð að þetta væri staðurinn. „Við vissum í raun ekkert við hverju við máttum búast,“ segir Davíð.  Hann var eingöngu búinn að sjá myndir af húsnæðinu og játar hann að hafa verið örlítið hikandi í byrjun. „Maður var í raun með djöf- ul á vinstri öxlinni sem sagði nei, en engil á þeirri hægri sem sagði, af hverju ekki? Ef ekki núna, þá hve- nær? Svo við létum slag standa og sjáum svo sannarlega ekki eftir því,“ segir hann glaður yfir viðtökunum. Þakklátur ástinni Una Mjöll Ásmundsdóttir arkitekt og kærasta Davíðs hannaði staðinn. „Hún lagði gífurlega vinnu í allar pælingar og hefur gott auga fyrir þessu,“ segir Davíð, stoltur af sinni konu. „Hún er alltaf að ögra okkur aðeins og segja að við þurfum að bæta við fleiri plöntum eða annað sem við tökum hreinlega ekki eftir. Við værum líklega bara með kaffivél og pallettur ef við værum bara tveir félagarnir í þessu,“ segir hann og þakkar fyrir ástina. „Við erum með alls kyns pælingar á lofti og viljum skapa góða hverfis- stemningu með skemmtilegum við- burðum. Það er pæling að hafa fasta- kúnnakvöld, konukvöld og almenn stemningskvöld því okkur hefur verið tekið mjög vel og við erum farnir að þekkja marga viðskipta- vini með nafni,“ segir Alexander og grípur Davíð orðið, að það sé ein- mitt það sem þeir vilja. Mætast á miðri leið Að sögn félaganna mætast þeir á miðri leið. Alexander er kaffimegin í rekstrinum og Davíð leggur meiri áherslu á vín- og kokteilapælingar. „Með þessu jafnvægi náum við til breiðari hóps en stærstur hluti þeirra sem koma reglulega til okkar er yngra fólk sem fyllir oft staðinn á kvöldin, sem við erum ótrú- lega þakklátir fyrir,“ segir Alexand- er. „Foreldrar geta komið og notið þess að fá sér góðan kaffibolla eftir að hafa sótt barnið í skólann eða leikskólann sem er hérna hinum megin við götuna, eða fengið sér einn bjór á krana eftir vinnu,“ segja þeir sammæltir. Hrátt en huggulegt „Hverfið er vistvottað og við erum einnig að leggja okkar af mörkum með því að endurnýta hluti og gera margt sjálfir. Sem dæmi eru stólarn- ir gamlir úr Borgarholtsskóla, sem við tókum efnið af og koma afar vel út,“ segir Davíð. Á döfinni hjá þeim drengjum er að koma með jólin til íbúa Urriða- holts og blanda jólaglögg og bjóða upp á risalamand, sem eru jól í hverjum bita eins og allir vita. „Við erum í beinni samkeppni við IKEA með jólaglöggið,“ segir Alexander á léttum nótum. n Komnir í beina samkeppni við IKEA um jólaglöggið Marín Manda Magnúsdóttir nútímafrædingur „Ég hef verið að fylgjast með þátt- unum Ummerki sem eru sýndir á Stöð 2, en ég kol- féll fyrir fyrstu seríunni og var því mjög spennt að sjá nýju þætt- ina,“ segir Marín Manda. Hún horfir aðallega á heimilda- myndir og glæpaþætti, en hefur verið að horfa á þættina The Inno- cence Files á Netflix. „Það eru magnaðir þættir um saklaust fólk sem hefur verið dæmt til að sitja í fangelsi fyrir glæpi sem aðrir hafa framið. Ég get ekki annað en mælt með þeim.“ n Marín Manda kolféll fyrir fyrstu seríunni af Ummerkjum Félagarnir Alexander og Davíð óttast ekki samkeppnina við sænska risann í Urriðaholti. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR n Á skjánum Ég kolféll fyrir fyrstu seríunni og var því mjög spennt að sjá nýju þættina 30 Lífið 19. nóvember 2021 FÖSTUDAGURFRÉTTABLAÐIÐ Finndu rétta starfskra inn með því að auglýsa í MEST LESNA ATVINNUBLAÐI LANDSINS!*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.