Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1980, Side 38

Strandapósturinn - 01.06.1980, Side 38
skammt frá og varð Símon að fá að sjá undrið og steininn sjálfan sem hét þessu nafni af því að endur fyrir löngu hafði einhver æruverður stýrimaður látið höggva af sér fingur á steininum. Þá tók við Forvaðahlíðin þakin blóðrót og burkna. Kleifaáin niðaði og Forvaðinn naut þess að hingað og ekki lengra var hægt að ganga með sjó fram fyrr en kom út fyrir ána. Loks birtust Bás- amir og Básaflagan, sem fór í kaf á flóði svo þeir sem ekki þekktu til máttu gæta sín. Búðaráin rann hljóðlega til sjávar við tún- garðinn á Kúvíkum. Þá var aðeins eftir að renna fyrir Gísla- hússklettana, lenda og binda bátinn við bryggjuna hans Jensens og labba svo götustígana heim að kaupmannshúsinu. Pabbi átti eitthvert erindi við Jensen, þar var okkur boðið inn en að þessu sinni höfðum við þar skamma dvöl, ferðinni var heitið til Ólafs frænda okkar og fornvinar pabba. Okkur börn- unum var reyndar engin nýjung að fara út í kaupstað sem kallað var, heldur það að sjá nú og kynnast nýaðkomnu fólki. Við gengum upp „plássið“, og að efri dyrum hússins þar sem Ólafur bjó og kvöddum dyra, að vörmu spori kom Ólafur út og dreif okkur inn í vesturstofuna, þar hafði ég aldrei fyrr komið og þótti mér mikið til koma. Það fyrsta sem bar mér fyrir augu var stór mynd af ungum glæsilegum manni, bróður Elísabetar, þar næst var orgel, það hljóðfæri höfðum við börnin aldrei séð fyrr, því- næst borð, stóla og sóffa. Fleira gerði þessa gömlu viðhafnarstofu svo einstaklega vinalega. Ekki höfðum við setið nema skamma stund er Elísabet, alltaf nefnd Betty og Bjarni, börn þeirra hjóna komu og heilsuðu okkur. Mamma spurði þegar eftir Elísabetu og var henni sagt að hún væri lasin og í rúminu og skyldi hún bara koma inn til hennar, sem hún gerði og fór ég með henni. Elisabetu hafði ég séð áður, en drenginn sem lá fyrir ofan hana í rúminu hafði ég ekki áður séð, varð mér starsýnt á hann, svo sakleysislegur og fallegur þar sem hann lá þarna á koddanum. Ekki skynjaði ég þá hve þung örlög þessu barni voru búin þegar í bernsku af óviðráðan- legum veikindum og lömun og hvaða áfall það var fyrir foreldr- ana að þetta efnis- og fríðleiksbarn skyldi dæmt svo ungt úr leik eðlilegrar lífshamingju. Innan stundar fórum við aftur í vestur- 36
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.