Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1980, Blaðsíða 42

Strandapósturinn - 01.06.1980, Blaðsíða 42
þegar orðið ákveðið að tvær ljósmæður yrðu starfandi í hreppn- um þar eð hann var stór og erfiður yfirferðar svo ofvaxið var einni ljósmoður. Að námi loknu tók hún strax til starfa og gat sér hinn besta orðstír. Haustið 1916 giftist hún unnusta sínum, Páli Jóhannssyni Snæfeld, sem hún hafði kynnst um veturinn, ung- um og efnilegum manni. Um skeið áttu þau heima í Reykjavík (mun Betty hafa gegnt þar ljósmóðurstörfum), en komu svo aftur og settust að á Kúvíkum. Carl F. Jensen gerði þá út vél- bátinn „Andey“ á fisk- og hákarlaveiðar, og þar sem Páll var sjómaður voru síst verri afkomumöguleikar þar en annars staðar. Á þeim árum var síldarsöltun í Djúpuvík og féll þar til vinna sem drýgði talsvert aðrar tekjur. Betty gerðist aftur starfandi ljós- móðir, enda þó hún sjálf færi að eignast börn. Síðar fluttu þau að öllu til Reykjavíkur, stundaði Páll þar af dugnaði sjóinn sem stýrimaður. Ekki leið á löngu þar til Betty fór að kenna vanheislu svo hún varð að fara á Vífilsstaðahæli. Vonin gaf byr undir báða vængi að um stundarvist yrði að ræða, en mánuðirnir urðu að mörgum, löngum árum, þar sem háð var barátta við óvin lífsins. Þegar svona var komið tóku Ólafur og Elísabet börnin nema það yngsta, Jósefínu Ragnhildi, sem ólst að öllu leyti upp hjá ágætu fólki. Hin börnin þrjú ólust upp hjá afa sínum og ömmu eins og fyrrer getið. Þau voru: Elísabet, Jóhann Snæfeld (nýlega látinn) og Ólafur Bjarni. Sannaðist, að þar sem hjartarúm er þar er húsrúm. Þau hjón voru er hér var komið nokkuð komið við aldur og heilsa Elísabetar á veikum þræði. Efnalega höfðu þau aldrei náð sér eftir veikindi Bjarna sonar þeirra, þó auðnaðist þeim að leysa uppeldi barnabarnanna vel af hendi og má það teljast ærið lífsstarf. Þá voru ekki barna-, örorku- né aðrar lífeyrisbætur sem öllu eldra fólki er kunnugt um, en yngri kynslóðinni er óþekkt. Gerðu þau hjón þó að öllu klárt fyrir sínum dyrum efnalega, en skildu ekki eftir auð „er mölur og ryð fá grandað“. Mér er Ólafur í minni, jafnan beinn í baki þótt á móti blési, máske bráður í lund en átti svo hlýtt og viðkvæmt hjarta. Gladdist með glöðum og hryggðist með hryggum á stund sorgar og vonleysis. Snyrtimenni var hann í hvívetna og hagur á tré og járn. Þó hann kæmi út úr smiðjunni frá störfum þar, sást lítt á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.