Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1980, Blaðsíða 63

Strandapósturinn - 01.06.1980, Blaðsíða 63
námu áður óbyggt land og efndu þar til skipulegs þjóðfélags að eigin geðþótta án fyrirmæla eða íhlutunar utanaðkomandi afla. Island varð sérstakur griðastaður forn-norrænnar menningar, þar sem minningar og sagnir norðurgermanskra þjóða geymdust betur en á nokkrum öðrum stað og voru skráðar á bækur sem á okkar dögum eru auðugasta heimildin sem til er um víkingaöld. Astœður víkingaferða. Skipasmíði og siglingar Margar og mismunandi ástæður urðu til þess að víkingarnir buðu úthafinu byrginn, ófriðlegt var í oft í heimalandinu svo og valdastreita, fátækt og landþrengsli, en mestu mun þó hafa ráðið ævintýraþrá. Frábær uppfinning í skipasmíðum, ,,kjölurinn“, gerði Norðurlandabúa að drottnendum hafsins, skip með kili gátu verið breið og flöt, kjölurinn gerði þau öruggari og stöðugri í sjó og hraðskreiðari, og eftir að skipin urðu stöðugri mátti setja upp mastur og segl á opnu hafi og jók það enn á nýtingu og hraða. Þessir farkostir voru þó opnir og þægindalausir. Hver og einn um borð vann, svaf og mataðist á sama stað, lítt varinn fyrir veðri og sjó og við lítið olnbogarými. Allir gerðu þarfir sínar yfir borðstokkinn. Nefndist það að ganga til borðs. Lítið er vitað um mataræði víkinga í sjóferðum. Eld mátti ekki kveikja í skipum svo sæfarar hafa orðið að búa við kaldan mat þar til landi varð náð, sennilega hefur hinn daglegi kostur verið skreið ásamt vatni, súrri mjólk og miði. Víkingarnir voru í rauninni einu farmennirnir á fyrri hluta miðalda sem færir voru um að sigla án þess að hafa landsýn. Siglingafræði þeirra byggðist á skarpskyggnri athugun á gangi og stöðu sólar, tungls og stjarna ásamt flugi fugla, sjófugla o.fl. Heiðskírar nætur tóku þeir mið af Pólstjörnunni og fleiri stjörn- um. Sólin hefur þó vafalaust verið þeirra besti vegvísir. Þeir gerðu töflur um gang hennar allt árið. Varðveist hefur tafla um sólargang eftir Stjörnu-Odda, sem var í Flatey á Skjálfanda. Sýnir hún sólarhæðina árið um kring. Fundist hafa skífur til staðarákvörðunar, voru þær notaðar til að finna fjórar stefnur áttavitans, en slíkt var hægt að gera þar eð staða sólar var kunn við sólarupprás og sólsetur. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.