Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1980, Page 88

Strandapósturinn - 01.06.1980, Page 88
5. Stofnun Verzlunarfélags Steingrímsfjarðar Eftir að föst verzlun kom á Hólmavík og þar verzlað flesta daga ársins, en útilokað að sauðasala héldist, sáu kaupfélags- menn að svo búið mátti ekki standa. Var skilið við félag Dala- manna í fullri vinsemd og stofnað pöntunarfélag fyrir Stranda- sýslu að undanskyldum Bæjarhreppi. Undirbúningsfundur að stofnun félagsins var haldinn að Smáhömrum 28. desember og stofnfundur að Heydalsá daginn eftir, 29. desember 1898 og var félagið nefnt Verzlunarfélag Steingrímsfjarðar með aðsetri á Hólmavík. Var kosin stjórn og í hana eftirtaldir menn: Guðjón Guðlaugsson alþingismaður og bóndi á Ljúfustöðum, formaður sem líka var framkvæmdastjóri. Varaformaður Björn Halldórs- son hreppstjóri og bóndi á Smáhömrum. Meðstjórnandi Guð- mundur Bárðarson bóndi á Kollafjarðarnesi. Elsta gerðarbók félagsins glataðist í eldsvoða er hús félagsins brunnu 18. september 1931. Er því ekki hægt að vita nöfn allra þeirra er að félagsstofnuninni stóðu, en þeir eru allir dánir. Auk áðurgreindra manna er þó vissa fyrir að á stofnfundinum voru eftirtaldir menn: Séra Arnór Árnason, Felli, Jón Þórðarson bóndi, Stórafjarðarhorni, Sigurgeir Áskelsson kennari Heydalsá, Grímur Stefánsson bóndi Húsavík, Jón Jónsson bóndi Trölla- tungu, Gunnlaugur Magnússon síðar bóndi á Osi. Frá byrjun félagsins var Guðjón Guðlaugsson formaður og framkvæmda- stjóri til ársins 1919 er hann flutti burt úr héraðinu. Þá Sigurjón Sigurðsson sem hafði verið tíu ár við afgreiðslu og bókun hjá félaginu til ársins 1923. Frá 1923—1926 Jónatan Benediktsson frá Smáhömrum. Aftur kom svo að félaginu sem formaður og framkvæmdastjóri Sigurjón Sigurðsson frá 1926—1931. Jónatan Benediktsson 1932—1938. Þá Guðbrandur Magnússon frá Hólum frá ársbyrjun 1939—1941. Þorbergur Jónsson úr Dýra- firði 1942—1944. Frá ársbyrjun 1945 og síðan Jónatan Bene- diktsson. Varaformaður félagsins frá byrjun Björn Halldórsson til 1926. Þá Jónatan Benediktsson 1927—1931 og svo Guð- mundur Jóhannsson frá Kleifum 1932—1938. Var þá stjórnar- fyrirkomulagi breytt, kosin fimm manna stjórn og fram- kvæmdastjóri ekki í henni. Meðstjórnendur Guðmundur 86
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.