Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1980, Side 92

Strandapósturinn - 01.06.1980, Side 92
18. september 1931. Brunnu hús félagsins á Hólmavík, íbúðar- hús, verzlunarbúð, sem nýtt sláturhús og fleiri geymsluhús, án þess neinu yrði bjargað utan nokkru af höfuðbókum. Brann höfuðbók stofnsjóðs, fundarbók og þær bækur, sem geymdu reikninga stofnunarinnar frá ári til árs, er það því sem sagt er um þróun félagsins byggt aðeins á þekkingu þeirra manna, sem annað hvort unnu við stofnunina eða voru nákunnugir högum hennar. Eitt hús stóð nýbyggt lítið geymsluhús, steinsteypt, í því voru geymdar útlendar matvörur. Hús og vörur voru vátryggðar lágt. Kaupfélagið varð fyrir stóru fjártjóni og varð að mestu að afskrifa varasjóð sinn, svo að tvísýnt var um afkomu þess, en fyrir mikið og óeigingjarnt starf þeirra er við félagið unnu, líka sjálfs- afneitun viðskiptamanna, komst furðu fljótt lag á þetta. í kjölfar þessa óhapps kom greipilegt verðfall á innlendum vörum 1932 og var kreppuuppgjör hjá bændum 1933—1934, þó það gerði ekki eins stórfellt tjón. Orsakaði þetta allt til samans mikla erfiðleika. Ein stofa var tekin á leigu fyrsta árið eftir brunann, til skrifstofuhálds. Afhending vöru fór fram í sama húsi og varan var geymd í. Geta allir skilið þá miklu erfiðleika er það olli afgreiðslufólki og viðskiptamönnum. 1932 var sláturhúsið endurbyggt. Verzlunarhús og íbúð 1934. Kjötfrystihús 1936. Svo eins og áður er sagt keypti félagið hús Riis-verzlunar 1937. Mátti þá heita að það hefði fengið næg hús til starfsemi sinnar í bili. 1943—1945 var svo byggt hraðfrystihús er tekið getur á móti 20—30 tonnum fiskjar á sólarhring og er það líftaug útgerðar- innar og atvinnu manna á staðnum. í húsakynnum þess er einnig rafstöð er kauptúnið fær allt rafmagn frá. I fyrstu lögum félagsins var svo ákveðið að „stofna skyldi sjóð með hundraðsgjaldi af vörum til tryggingar framtíð þess“, og hefur verið leitast við að framkvæma það eftir því sem geta hefur verið til. Stofnsjóður félagsmanna er nú rúmar 200 þúsund krónur og mun hafa verið greidd úr honum svipuð upphæð til félagsmanna nú á sl. 50 árum. Hér er því um verulega upphæð 90
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.