Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1980, Side 131

Strandapósturinn - 01.06.1980, Side 131
byggði þar bæði íbúðar- og gripahús, hann ræktaði tún og hafði skepnur, sem hann sá mest um sjálfur. Þannig voru tengsl hans alla æfi við landsnytjar og skepnur. Á þessum árum vann hann þó jafnan fullan vinnudag hjá Búnaðarfélagi Islands auk margra annarra starfa og umsvifa. Guðjón var mikill starfsmaður og vann jafnan langan vinnudag. T.d. man ég að þau haust, sem ég vann í sláturvinnunni hjá kaupfélaginu að þá sat hann að jafn- aði á skrifstofunni við skriftir og útreikninga fram um klukkan tíu á hverju kvöldi. Hann gegndi ýmsum félagsmáia- og trún- aðarstörfum bæði á meðan hann var bóndi og kaupfélagsstjóri og raunar einnig eitthvað eftir það. Hann var félagshyggjumað- ur í eðli og athöfn og hann þótti oft harður andstæðingum sínum í málflutningi á opinberum fundum. Hann hafði menntun sína að mestu frá lífsstarfinu, en ekki frá skólum, enda lítið um þær stofnanir á hans uppvaxtarárum. Hann var þingmaður Strandasýslu í 14 ár og seinna landskjörinn þingmaður í fjögur ár. En þrátt fyrir mikla vinnu entist hann vel og lengi. Hann var lengst af heilsuhraustur og lést á áttugasta og öðru aldursári 1939. Þegar við Guðmundur Kjartansson vorum orðnir tveir einir eftir í skúrnum, sem við bjuggum í á meðan sláturstörfin fóru fram, og þá var hann oftast þétt setinn bæði af okkur, sem unn- um við slátrunina svo og af fjárrekstrarmönnum, sem oft bætt- ust við og þá einkum þeim er byrja þurftu slátrun hjá á næsta morgni. Að vísu kom sumt af þessu fólki sér fyrir hjá þeim fáu fjöldskyldum, sem búsettar voru á staðnum, en sumt fór til gistingar til næstu bæja og þá einkum Kálfaness. En oft var það þó eitthvað sem við í skúrnum reyndum að troða hjá okkur. Það var nóg til af tómum ullarböllum, sem á þeim árum voru bæði stórir og þykkir. Þá mátti brjóta saman og hafa bæði undir og yfir, og þeir veittu gott skjól. Þetta var náttúrlega frumstætt og ófullkomið, en það var bara svo margt frumstætt og ófullkomið, sem fólk varð að gera sér að góðu á þeim árum og enginn nú til dags léti sér detta í hug að notast við. Raflýsing var ekki komin á Hólmavík fyrstu haustin sem ég vann þar í þessari vinnu. Við Guðmundur unnum því myrkra á 9 129
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.