Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1980, Side 134

Strandapósturinn - 01.06.1980, Side 134
sem og öll hans systkini. Á uppvaxtarárum þeirra voru engir skólar nema heimilin þar sem börn ólust upp. Á þessum full- orðinsárum hans held ég að hann hafi lesið flest er hönd á festi. Hann var mikill unnandi ungmennafélaganna og hann mun hafa starfað lengi í þeim félagsskap. Ég man og að hann fylgdist vel með öllum pólitískum hreyfingum og mun hafa skipað sér í flokk vinstri manna. Ég man t.d. að hann var nokkur aðdáandi Kristjáns Jónssonar frá Garðstöðum, en honum kynntist hann á ísafirði, þá er þeir voru báðir þar í vinnu. Ég sagði hér áður að hann hefði verið hvikur í hreyfingum, og framkoma hans var öll óþvinguð. Þetta hafði þau áhrif að hann hafði mikla persónu í framkomu og athöfn. En þann veg mun þeim systkinum flestum eða öllum hafa verið farið. í þessu sambandi minnist ég þess að fyrir nokkrum árum var mér sagt eftir konu hér í borginni, sem var að alast upp í sömu sveit og móðir mín bjó mestan hluta ævinnar, að þá hefði hún helst aldrei séð hana á ferðalagi nema hlaupandi við fot, sem svo var kallað. Öll voru þau systkin fremur smávaxin eða um og undir meðallagi. En þau höfðu öll mikinn kraft og vinnuþol í starfi. Til var á árum þeirra að konur löbbuðu á milli bæja með prjóna sína og þá prjónandi. En þetta mun lítt eða óþekkt fyrirbæri hjá okkur norður í Strandasýslu, enda er þar í flestum tilfellum 3—5 km á milli bæja og svo allvíða ennþá lengra. Þar gilti því það lögmál að vera fljótur í förum. Eins og áður segir, þá vann ég í þessari sláturvinnu hjá kaup- félaginu á Hólmavík á haustin fram til ársins 1920. Eftir það vann ég fram til ársins 1928 hjá verslun R.P. Ríis við þetta sama starf. Ekki man ég nú af hverju ég flutti mig þarna á milli verslana því að sama var kaupið á báðum stöðum. Líklega mun hafa ráðið einhverju um þetta að þeir voru aðeins fyrr með byggingu á nýju sláturhúsi, þar sem aðstaðan var betri og skemmtilegri. Þar voru vinnufélagar mínir við söltunina, þeir Magnús Lýðsson bóndi í Kálfanesi og seinna til heimilis á Hólmavík og Hjalti Einarsson smiður búsettur á Hólmavík. Báðir voru þeir ágætir vinnufélagar og féll vel á með mér og þeim í þessari vinnu. Þar kynntist ég og mörgum ágætum 132
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.