Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1980, Side 138

Strandapósturinn - 01.06.1980, Side 138
störfunum. En þó er oft kvartað um of mikið vinnuálag, og víst mun nokkuð satt í því. Vinnan þyrfti og ætti að vera jafnari. En i því sambandi dettur mér þó í hug eitt atriði, sem verulegu máli skiptir, um hið misjafna vinnuálag hjá okkur og það er, að hvar við búum á hnettinum. Menntaðir og fróðir menn segja, að við búum á takmörkum hins byggilega heims. Nokkur sann- leikur er fólginn í þessu, en þó ekki allur. Það fer líka eftir því hvaða kröfur við gerum til lífsgæðanna. Og ekki fáum við a.m.k. sumir allar þær kröfur okkar uppfylltar þó að við flyttum í frjósamara og veðurblíðara land. Landbúnaður okkar er talinn á freðmýrasvæðum, en sjósóknin á storma, stórviðra og hafís- svæðum. Ekki dettur mér í hug að neita þessu því að t.d. var önnur af mínum barnsminningum, þá er foreldrar mínir fluttu milli dala, og er við fórum fyrir fjarðarbotninn voru þar tveir eða þrír hafísjakar á grunni. Þetta mun hafa verið um fardaga, en þeir eru um mánaðamótin maí og júní. Að ég skuli muna svo greinilega eftir þessu tel ég að hafi gert litur hafíssins, en hann er sem margir þekkja alveg sérstæður. Aðal atvinnuvegir okkar eru sjávarútgerð og landbúnaður og svo mun verða um næstu framtíð. Iðnaðurinn verður fyrst og fremst vinnsla þessara búgreina svo og til okkar eigin þarfa. Flest af þessu krefst ójafns vinnutíma og því ekki hægt að miða við átta stunda vinnudag, en þetta er bara þannig víðar en hjá okkur. Ég hef nokkrum sinnum komið til nokkurra Mið— Evrópulanda. Ég hef ferðast þar nokkuð um og ég hef staldrað við á nokkrum stöðum. Eg hef reynt að hafa augun opin og fylgjast með vinnu og vinnubrögðum við akuryrkju og land- búnaðarstörf. Hjá þessu fólki er enginn átta tíma vinnudagur. Hann er miklu nær tíu til tólf tímum. Islenskir bændur eru því síður en svo einir um að hafa langan vinr.udag. Hér á okkar landi mun ætíð skiptast á harðæri og góðæri. Um það höfum við sagnir svo langt aftur sem sögur ná til. Landið okkar er á sama stað og við landnám þess og upphaf byggðar á því. Það hefur ýmsa kosti umfram önnur lönd og það hefur líka marga ókosti samanborið við ýms önnur lönd. Hér hefur enginn eða a.m.k. fáir dáið úr hungri á þessari öld, þó að stundum hafi 136
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.