Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1980, Síða 152

Strandapósturinn - 01.06.1980, Síða 152
og hygg ég að rétt sé talið. Um 1877 held ég að hafi verið einu skipi fleira, því að þá gengu tvö skip frá Hellu og tvö frá Broddanesi, en ekkert frá Húsavík. Búðirnar á Gjögri voru að öllu leyti úr torfi með hlöðnum veggjum á allar hliðar. Inngangur um annan hliðarvegg, þann er sn’éri að sjó, mót suðri. Dyrastafir voru og sperrur yfir dyrum með litlu þili og vindskeiðum yfir. Búðirnar voru portbyggðar, mannhæð undir loft. Eldhús var út úr einu horni búðarinnar, hlaðið úr torfi jafnhátt veggjum hennar; en lítil voru þessi eld- hús, um 2,5 alin á kant. Búðirnar voru að innanmáli um 9 álna langar og 6 álna breiðar. Innviðir allir voru úr söguðum rekaviði og voru 3 litlir tveggja rúðu gluggar á suðurhlið. Fimm rúmstæði voru í hverri búð, eitt fyrir gafli, er formaður svaf í og var því rúmbest hjá honum, en annars voru tvö rúm í hverju stafgólfi og sváfu tveir menn í hverju þeirra. Uppgangur í búðarloftið var tíðast í endastafgólfi, inn af dyrunum, mitt á milli rúma, og var hleri yfir með hring í. Ekkert fjalagólf var niðri í búðinni, en flestir munu hafa haft fjalarbúta undir matarílátum sínum á gólfinu, en maturinn var að mestu geymdur niðri í búðinni. Var það helst harðfiskur, rúgbrauð, flatkökur, kjöt og kæfa eða villi- bráð. Venjulega var kjötsúpa elduð til miðdegisverðar. Sem fyrr segir andaðist fóstri minn vorið 1868. Varð hann bráðkvaddur á aðfaranótt hvítasunnudags, er hann var á leið heim til sín frá Melum. Fannst hann örendur á milli bæjanna Norðurfjarðar og Krossness. Þá var ég í fyrstu Hornferð minni, en þá var siður að leita sér fyrstu bjargar þar á vorin, þegar hægt var að komast þangað fyrir hafís, sem í þetta sinn var í fjórðu viku sumars, því að þá fyrst var ísinn orðinn laus frá löndum. Ferðin norður gekk vel og var þar kominn fiskur og fugl til veiða, er veður leyfði. Um hvitasunnuna gerði norðan stórhríð svo alhvítt varð í sjó og haglaust fyrir fé á Ströndum. Hvítasunna mun þá hafa verið í 5. viku sumars. Um Trinitatis batnaði tíðarfarið aftur, svo menn gátu farið að bjarga sér. Sjö vikur af sumri komum við heim aftur frá Horni með fjögurra manna far hlaðið af hálfþurrum fiski, heilagfiski, svartfugli og þó nokkru af eggjum. Var Bóas Jónsson formaður fararinnar en fóstri minn 150
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.