Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1980, Blaðsíða 158

Strandapósturinn - 01.06.1980, Blaðsíða 158
_ og svo harðfiskur eða steinbítur, kaffi, sykur, brauð, smjör, eld- spýtur, steinolía og prímus, sem sagt allt sem þurfti að hafa í útilegu í gamla daga, ennfremur mjólkurílát, bollapör, diska, skálar, skeiðar og hnífa, þetta varð allt að vera tilbúið þegar karlmennirnir voru búnir að leggja á hestana og komnir með þá heim á hlað, þá er allt draslið borið út og bundið á hestana, var það vandasamt verk, ekki mátti neitt losna úr böndum þá gat allt farið niður og eyðilagst. Þegar komið var fram á dalinn var byrjað að slá og raka og ein ferð send heim, var tekið til starfa af kappi því nokkuð er liðið á daginn og löng lestaferð heim, tveir karlmenn voru við slátt, en stúlka rakaði, setti hún föngin á reipin, þau voru þannig lögð niður að stúlkan hélt reipinu í hægri hendi gerði það upp í lykkju og kastaði lykkjunni síðan beint út frá sér og lagði reipið niður, lagaði bilið á milli mátulega breitt fyrir fangið, ef brekka var þá voru reiptöglin venjulega lögð upp á móti brekkunni, eins ef vindur var að ráði voru þau lögð á móti vindi þá var þægilegra fyrir bindingamanninn að binda. Þegar reipið var komið á sinn stað i slægjunni byrjaði stúlkan að mynda sátuna, fyrsta fangið var sett við hagldirnar, annað fangið fyrir aftan og það þriðja ofan á milli þeirra síðan hvert af öðru, þar til sátan var orðin mátulega stór, reynt var að hafa föngin sem jöfnust að þyngd svo sáturnar yrðu jafn þungar. Þegar búið var að raka og setja nokkrar sátur kom annar sláttumaðurinn til að binda. Aldrei var stúlka með í bandinu. „Ég held að piltunum okkar hefði fundist þær vera fyrir og tefja“, en vel var bundið og ekki man ég eftir að hey færi úr böndum þótt langt væri að fara og oft margir hestar í lest, oftast 7 til 8 eftir því hvað framarlega var verið á dalnum, eða ef allir fylgdust að af öllum búunum sem stundum kom fyrir gátu áburðarhestarnir orðið um 20 talsins. Þegar lokið var að heyja á hestana og meðferðarmaðurinn, sem oftast var unglingur eða jafnvel barn, var farinn heim var farið heim að tjaldstæði sem oftast var i skjólbrekku við læk, tjaldið sett upp og þar matast enda allir orðnir vel matlystugir því langt var síðan borðað var síðast, oftast var haft kaffi eftir 156
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.