Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1980, Blaðsíða 159

Strandapósturinn - 01.06.1980, Blaðsíða 159
matinn, stundum hræringur eða skyr, þess skal getið að í útilegu var alltaf borðað þrisvar á dag, vinnudagur var langur, farið til vinnu kl. 6 og hætt kl. 9. Eftir matinn var farið að heyja upp á fyrstu morgunferð næsta dags og ef tími vannst rakað í fangahnappa sem gott var að grípa til síðar. Þegar hestarnir komu var vinnu hætt, sprett af þeim og þeim komið í haga, rásgjarnir hestar voru heftir fyrstu næturnar. Að þessu loknu var farið að koma sér fyrir í tjaldinu, slegið var eitt fang af heyi undir á jörðina svo mýkra og hlýrra væri og ábreið- umar lagðar yfir, þá var sængum og koddum komið fyrir eins og hver vildi, síðan tekið til matar að því loknu voru öll ílát sem hægt var að geyma úti sett út, síðast var farið út að læknum og hver þvoði sér og greiddi, farið var í þurra sokka, blautir sokkar voru settir í poka og sendir heim. Ekki voru stúlkur þá i gallabuxum eða stígvélum eins og nú tíðkast, eða hlífðarfötum, karlmenn voru þó stundum í olíuföt- um sem svo voru kölluð, fólkið var því blautt og kalt í illviðrum, þá fóru stúlkurnar úr pilsunum og í önnur til að sofa í en hengdu blautu fötin upp á súlurnar í tjaldinu svo eitthvað þornaði úr þeim yfir nóttina, en fara varð í þau aftur að morgni þótt rök væru, eftir allt þetta umstang var lagst til svefns. Næsta morgun er risið var úr tjaldi var stundum ónota hrollur í fólkinu að koma út í kalsa veður, kaffi var drukkið, hestunum smalað og lagðir á þá reiðingarnir, allir hjálpuðust við að koma sátunum á klakk, meðferðarmaðurinn rak lestina heim, honum fylgdi alltaf hundur sem hjálpaði honum að reka hestana, farnar voru fjórar ferðir á dag, en þrjár þaðan sem lengst var. Þannig var haldið áfram heyskapnum alla vikuna, slegið, rakað og bundið og reitt heim daglega, reiðinga þurfti að laga í hverri ferð, setja vel framan undir klifberana svo þeir legðust ekki um of á herðakambinn og þannig meitt hestana og eins til að vel færi á þeim. Laugardagana voru farnar 5 ferðir og þá farið til vinnu kl. 5 og komið heim kl. 6 síðdegis, væri þurrkur og mikið hey á túnunum var farið í heyið og heimafólkinu hjálpað að hirða í hlöðu og taka 157
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.