Fréttablaðið - 22.01.2022, Síða 27

Fréttablaðið - 22.01.2022, Síða 27
KYNN INGARBLAÐ ALLT LAUGARDAGUR 22. janúar 2022 Gísli Halldór er ættaður frá Ísafirði og saknar stundum fjallanna. Hann hefur verið bæjarstjóri á Selfossi frá árinu 2018. MYND/ÓLAFUR RAFNAR ÓLAFSSON Vaxandi bær í stöðugri sókn Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri í Árborg, kvaddi heimabæ sinn Ísafjörð til að taka við bæjarstjórastarfi í Árborg 2018. Hann sér ekki eftir því enda hefur bærinn blómstrað í stjórnartíð hans og íbúatalan margfaldast. Það eru margar áskoranir í starfinu. 2 jme@frettabladid Breski listamaðurinn Tracey Emin tilkynnti á Instagram-síðu sinni í síðustu viku að hún hefði opin- berlega beðið um að neonlistaverk hennar More Passion, frá 2010, skyldi fjarlægt úr Downingstræti 10, opinberum höfuðstöðvum og heimili forsætisráðherra Bret- lands, og hengt upp annars staðar. Hneyksluð á teiti Í tilkynningunni segir hún: „Meiri ástríða er það síðasta sem þessi ríkisstjórn þarf. Núverandi ástand er skammarlegt.“ Beiðnin kemur í kjölfar þess að nýlega uppgötvaðist að Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hélt stórt teiti í garði Downingstrætis 10 í maí 2020 þegar faraldurinn var í algleymingi og samkomubann var í gildi. Gestir voru fleiri en 30 talsins og telja margir að með veislunni hafi verið brotin lög um samkomutakmark- anir. Johnson hefur verið harðlega gagnrýndur og baðst afsökunar á uppátækinu, en segir þó að hann hafi talið teitið vera vinnutengdan viðburð frekar en teiti. Emin segir í viðtali við Art Newspaper að henni þyki þetta óviðeigandi og óskiljanleg hræsni: „Það er skammarlegt að ljúga að fólki. Fólk hefur þjáðst of mikið vegna Covid. Það hefur leitað ráða hjá ríkisstjórninni, en það lítur út fyrir að stjórnin hafi sagt okkur að gera eitt, en sjálf ekki fylgt eigin reglusetningu.“ ■ Vill fjarlægja list í kjölfar hneykslis Emin er hér fyrir framan eitt verka sinna árið 2018. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY ALOE VERA MELTING & BÓLGUR 85%VIRKTCURCUMIN www.celsus.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.