Fréttablaðið - 22.01.2022, Síða 46

Fréttablaðið - 22.01.2022, Síða 46
Kennslusvið Háskóla Íslands leitar að verkefnastjóra fjarnáms í fullt starf Kennslusvið fer með sameiginleg málefni sem varða kennslu og nám, svo sem inntöku og skráningu stúdenta, mat á námi, náms- og starfsráðgjöf, kennslumál og próf. Við leitum að starfsmanni til að sjá um innleiðingu og stuðning við fjarkennslu við Háskóla Íslands sem byggir m.a. á áætlun skólans um þróun fjarnáms 2021-2026. Verkefnastjóri mun koma að mótun og innleiðingu gæðaviðmiða, tryggja stuðning við kennara, auka sýnileika fjarnáms við HÍ og móta verkáætlun fyrir þær námsleiðir sem bjóða upp á fjarnám. Helstu verkefni og ábyrgð · Framkvæmd áætlunar um fjarnám við Háskóla Íslands · Samráð við stýrihóp um framkvæmd áætlunar um fjarnám, fræðasvið og deildir, sviðsstjóra kennslusviðs og deildarstjóra stafrænna kennsluhátta og Kennslumiðstöðvar · Að veita kennurum og starfsfólki HÍ ráðgjöf og stuðning á sviði fjarnáms og stafrænna kennsluhátta · Umsjón með umsóknarferli um sérstakan stuðning við eflingu fjarnáms · Að sjá um upplýsingagjöf og kynningarmál vegna fjarnáms í samstarfi við fræðasvið háskólans · Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur · Góð kunnátta í upplýsingatækni í kennslu, kennslufræði og skipulagi fjarnáms · Menntun sem nýtist í starfi · Þekking á háskólaumhverfi · Reynsla af verkefnastjórn og innleiðingu verkefna · Reynsla af áætlunargerð · Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð · Vönduð og nákvæm vinnubrögð og örugg framkoma · Þjónustulund og lipurð í samskiptum · Góð kunnátta í íslensku og ensku, bæði í rituðu og töluðu máli Umsóknarfrestur er til og með 27. janúar 2022. Sótt er um á vef Háskóla Íslands eða á starfatorg.is. Nánari upplýsingar veitir Róbert H. Haraldsson, sviðsstjóri kennslumála, robhar@hi.is. Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2, 102 Reykjavík +354 525 4000, hi@hi.is, www.hi.is Eftirfarandi gögn skulu fylgja umsókn: Ferilskrá, bréf þar sem áhuga á starfinu er lýst og fjallað er um hvað umsækjandi telur sig geta lagt af mörkum til þess, staðfest afrit af prófskírteinum og upplýsingar um umsagnaraðila. Spennandi starf fyrir verkefnastjóra Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is 12 ATVINNUBLAÐIÐ 22. janúar 2022 LAUGARDAGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.