Bændablaðið - 16.12.2021, Blaðsíða 69

Bændablaðið - 16.12.2021, Blaðsíða 69
Bændablaðið | Fimmtudagur 16. desember 2021 69 aldar eftir Krist og telja margir Armeníu vera fyrsta landið í heimi sem gerði kristni að ríkistrú árið 301. Í dag teljast 93% þjóðarinnar til Armensku postulakirkjunnar sem er hluti Austurkirkjunnar. Ólík kirkjum víða er lítið sem ekkert um skraut í armenskum kirkjum og þær látlausar. Víða er kirkjunum skipt í tvo sali. Inn í forsalinn mættu allir, meira að segja heiðingjar, til að hlýða á messur og söng en í innri salinn eða skipið þar sem messan fór fram máttu einungis þeir sem skírðir voru stíga. Bæði utan við og inni í kirkjunum eru grafir presta og heilagra manna en ólíkt því sem tíðkast víða þykir sjálfsagt í Armeníu að ganga á gröfunum og losa sig þannig við hluta syndabaggans sem sogast niður í grafirnar. Falleg náttúra Náttúra Armeníu er fjölbreytt og myndræn. Landið er fjöllótt og hæsti tindur þess, Gyamish, er í 3.724 metra hæð. Í dölum og sums staðar upp á fjallsbrún vaxa skógar með eik, beyki og ávaxtatrjám og meðal villtra dýra eru geitur, dádýr og svín. Austanvert í landinu, skammt frá landamærum Aserbaídsjan, er Sevan- vatn. Árið 1933 var stærð vatnsins 1.360 ferkílómetrar og dýpt þess 95 metrar og líffræðileg fjölbreytni þess mikil. Á fjórða áratug síðustu aldar, undir stjórn Sovétríkjanna, var ákveðið að lækka yfirborð vatnsins með því að nota vatnið úr því í áveitur og til raforkuframleiðslu. Valhnetutrjám og eikum var plantað á nýjum lendum við bakka vatnsins og stórfellt eldi á framandi fisktegundum hafin. Ekki liðu mörg ár þar til íhlutun mannsins í vistkerfi vatnsins leiddi til hruns í lífkerfi þess. Frá 1953 hefur verið unnið markvisst að endurheimt vistkerfis Sevan-vatns, sem í dag er um 1.240 ferkílómetrar að flatarmáli. Þjóðarmorð Einn af hörmulegustu atburðum 20. aldar var skipuleg tilraun Ottóman- veldisins til að útrýma Armenum í Tyrklandi. Ríflega milljón Armenar voru drepnir á árunum 1915 til 1918 meðal annars með því að láta þá ganga allslausa í eyðimörkinni í Sýrlandi þar til þeir dóu úr hungri og þorsta. Skipum með armenskum flóttamönnum var sökkt og konur og Aðalnúmer: 412 5300 | Söludeild: 412 5350 | Netfang: sala@limtrevirnet.is Söluskrifstofur: Lynghálsi 2, 110 Reykjavík | Borgarbraut 74, 310 Borgarnes Áratugareynsla við íslenskar aðstæður Stuttur afgreiðslutími og fjölbreytt úrval Uppsetning í boði á hurðum og viðbótarbúnaði Margir litir og fylgihlutir í boði Traustar bílskúrs- og iðnaðarhurðir frá Lindab og Krispol limtrevirnet.is FALLEGAR HURÐIR SEM ÞÚ GETUR TREYST skoðaðu úrvalið limtrevirnet.is Tangarhöfða 1 - 110 Reykajvík - 551-5464 - www.wendel.is - wendel@wendel.is Gleðilega hátíð og gæfuríkt komandi ár með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. Starfsfólk A.Wendel ehf. Kryddmarkaður í Jerevan. Ávextir í Armeníu. HLAÐVARP BÆNDABLAÐSINS https://www.bbl.is/hladan líka hægt að lesa á bbl.is og Facebook Smáauglýsingar 56-30-300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.