Bændablaðið - 16.12.2021, Blaðsíða 102

Bændablaðið - 16.12.2021, Blaðsíða 102
Bændablaðið | Fimmtudagur 16. desember 2021102 Vesturhrauni 3, 210 Garðabæ Austurvegi 69, 800 Selfossi Sími: 480 0000, www.aflvelar.is Salt- og sanddreifari EPT15, 1,5 m3, rafstýrður, 12V Verð: 1.450.000 kr.* Slitblöð Eigum á lager slitblöð og bolta í flestar gerðir plóga VETRARTÆKI - Mikið úrval á lager - Fjölplógur PUV - Heavy Duty Með stjórnbúnaði. Án festiplötu 3,6m Verð: 1.390.000 kr.* 4,0m Verð: 1.490.000 kr.* Fjölplógur PUV „M“ Diagonal Með stjórnbúnaði. Án festiplötu 2,6m Verð: 983.000 kr.* 3,3m Verð: 1.130.000 kr.* Salt- og sanddreifari HZS-10, 1 m3, glussadrifin, með klumpabrjót og tjakk Verð: 1.590.000 kr.* Fjölplógur PUV3300 Með stjórnbúnaði. Án festiplötu Breidd 3,3m, án festiplötu Verð: 875.000 kr.* Festiplötur: Verð frá 55.000 kr.* Slétt plata 3-punkta EURU/SMS EURO stór JCB 3CX hrað CASE 580SR *Verð án virðisaukaskatts Fjölplógar f/ smærri vélar Breidd 1,5m, m/ 3p tengi Verð: 586.000 kr.* Breidd 2m, m/ 3p tengi Verð: 690.000 kr.* Til sölu er fullbúin nýleg falleg neðri sérhæð í skemmtilegum lokuðum kjarna í La Florida hverfinu í Orihuela á Costa Blanca ströndinni á Spáni. Í íbúðinni eru 2 svefnherbergi með tvíbreiðum rúmum, 2 baðherbergi, gott eldhús og þvottahús. Öryggiskerfi og loftkæling. Íbúðin selst með húsgögnum og rafmagnstækjum, s.s. sjónvarpi og uppþvottavél. Bæði er verönd fyrir framan og aftan og því hægt að ná sólinni allan daginn. Íbúðin er í lokuðum kjarna þar sem finna má sameiginlega sundlaug og leiksvæði fyrir börn og fullorðna. Sérmerkt bílastæði fylgir íbúðinni. Frábær staðsetning Íbúðin er í göngufjarlægð frá þjónustukjörnum og í örstuttri akstursfjarlægð frá fjölbreyttum verslunum, veitingastöðum og afþreyingu. Um 7 mín. akstur er á ströndina og 5 mín. akstur er í La Zenia Boulevard verslunarmiðstöðina. Þá er örstutt er í iðandi mannlíf götumarkaði, vatnsrennibrautagarð og skemmtigarða. Draumaíbúð golfarans Orihuela hefur verið kölluð paradís golfarans en þar má nálgast þrjá fyrsta flokks golfvelli; Villa Martin Golf, Las Ramblas og Campoamor Golf. Orihuela er rólegur og hreinlátur bær suður af Torrevieja. Nokkrar fallegar strendur eru steinsnar frá íbúðinni. Costa Blanca svæðið býr að á sögufrægum áfangastöðum, fallegri náttúru og besta veðurfari í allri Evrópu. Sími: 5 58 58 58 www.spanarheimili.is info@spanarheimili.is Lækkað verð: 23.500.000 kr. Lækkað verð: 23.500.000 kr. Nú er eigendum skylt að skrá íöku- tækjaskrá þær vinnuvélar sem ætlaðar eru til aksturs í almennri umferð. Nánari upplýsingar á vinnu- eftirlitid.is. Rúlluvagn / flatvagn. Lengd á palli9 m. Verð kr. 2.460.000 m/vsk (kr. 1.984.000 án vsk). H. Hauksson ehf. s. 588-1130 . Taðgreipar - Breidd 1,8 m. Verð kr.255.000 m/vsk. (kr.206.000 án/ vsk.) H. Hauksson ehf. Sími 588- 1130. Rússinn. RM 800. Allir litir til álager. Frábært verð: 1.820.000 kr. +vsk. Vallarbraut.is – s. 454-0050. Cemtec sænskar skeifur og fjaðrir. Framleitt skv. reglum FEIF. Leitun aðbetri verðum. Afsláttur ef keypt er í magni. Sendum um land allt. Brimco ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111. Opið frá kl. 13-16.30 - www.brimco.is HÁ Verslun ehf. er nýr dreifingaraðili fyrir Husqvarna á Íslandi. HÁ Versl- un ehf. Víkurhvarfi 4, 203 Kópavogi. Sími 588-0028 og 897-3650. Net- fang: haverslun@haverslun.is - Við erum líka á Facebook! Taðkvíslar. Eigum 1,4 m með Euro festingum. Sterk framleiðsla frá Póllandi. Þétt á milli beinna tinda. Hákonarson ehf. S. 892-4163. hak@hak.is, www.hak.is Faðmgreip fyrir stórar rúllur. Mesta opnun er 212 cm. Lyftir rúllum sem eru allt að 1.000 kg. Eigin þyngd: 190 kg. Ásoðnar Euro-festingar og slöng- ur með kúplingum fylgja. Vönduð og sterk smíð með þykkri dökkgrárri dufthúð (pólýhúð). Til á lager. Verð 149.000 kr. +vsk. Hákonarson ehf. Hafið samband á hak@hak.is eða í síma 892-4163. Til sölu Til sölu sambyggð trésmíðavél að gerðinni Scheppach afréttari, vikt- arhefill, borðsög, rennibekkur og fræsari. Á sama stað tjep nagla- byssa. Uppl. í s. 861-0190 og 861- 0180. Timbur 6 stk. 50 x 200 mm L= 4,2 m. kr. 1.066 lm. 34 stk. 50 x 150 mm L= 4,5 m. kr. 800 lm. H. Hauksson ehf, s. 588-1130. Góðan daginn, ég er með eitthvað af nokkuð stórum humar sem ég væri til í að skipta á íslensku lambakjöti. Kveðja, Óskar Þór, s. 696-5008. Óska eftir Óska eftir amerískum pallbíl,má þarfnast lagfæringar. Skoða líka bíla í lagi á góðu verði. Skoða allt. Endi- lega hafið samband í s. 774-4441 sms eða hringja. Vantar tvær fjaðrir fyrir kerru, senni- lega úr Land Rover eða með sömu mál. Lengd gat í gat um 115 cm. breidd 6,5 cm. S. 664-2105. Óska eftir jörð til kaups eða leigu á Austurlandi, skoða allt! Endilga hafið samband við Ask í tölvupósti: askur- vaskur@gmail.com. Dýrahald Vantar þig hunda eða kattamat? Skrautfiska- eða fiskamat? Skoðaðu úrvalið á www.skeldyr.com. Leiga 20 fm herbergi með salerni til leigu í Hólahver f i í Breiðholti. Uppl. í s. 897-3136. Þjónusta Framtöl - bókhald – verkefni Reynsl- umikill bókari og ferðaþjónustubóndi getur tekið að sér verkefni í vetur. Afleysingar, uppsöfnuð vanskil, fram- töl, virðisauki, staðgreiðsla eða árs- reikningar. Nánari upplýsingar í síma 842-8641 eða á netfangið, ragnhildurhjonsdottir@gmail.com. Ragnhildur Jónsdóttir. Lífshlaup Moritz Halldórssonar, læknis, var áhugavert en hefur lengi verið sveipað hulu. Inn í söguna fléttast mestu fjöldamorð í sögu Danmerkur, sjálfstæðisbar- átta Íslendinga, Vesturferðir, helstu ráðamenn þjóðarinnar og Kristján níundi Danakonungur. Í Læknirinn í englaverksmiðjunni rekur Ásdís Halla Bragadóttir sögur fjölskyldu blóðföður síns, Moritz Halldórssonar læknis. Höfundur leitaði heimilda í fjórum löndum um lífshlaup Móritz sem átti sér stóra drauma og fjölskylduleyndarmálum sem aldrei áttu að verða afhjúpuð. Moritz Fæddist 19. apríl 1854 en lést 9. október 1911. Hann þótti vel gefinn og tekinn inn annan bekk í Reykjavíkurskóla, lauk stúdentsprófi með fyrstu einkunn og læknisprófi frá Kaupmannahöfn 1882. Eftir það starf- aði hann við spítala í Danmörku um tíma en flutti vestur yfir Atlandsála til Dakoda í Norður-Ameríku árið 1892. Þar tók Moritz aftur læknispróf og starfaði sem bæjarlæknir og heil- brigðismálastjóri til æviloka. Í kynningu á bókinni segir að þegar höfundur fór að forvitnast um fjölskyldu blóðföður síns var fátt um svör þegar hún spurðist fyrir um Moritz Halldórsson. Af hverju staf- aði þessi þögn um íslenskan lækni sem starfaði í Kaupmannahöfn og Vesturheimi? Forvitni hennar var vakin og bókin skrifuð í framhaldi af því. /VH Moritz Halldórsson læknir: Læknirinn í engla­ verksmiðjunni BÆKUR& MENNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.