Bændablaðið - 16.12.2021, Blaðsíða 90

Bændablaðið - 16.12.2021, Blaðsíða 90
Bændablaðið | Fimmtudagur 16. desember 202190 Crostini-brauð Crostini-brauðið er hægt að gera með nokkurra daga fyrirvara. › 30 sneiðar baguette (0,5 sentimetra þykkar sneiðar skornar á ská) › 3 msk. extra virgin ólífuolía › salt › 1 hvítlauksgeiri, skorinn í tvennt Reyktur lax með dill rjómaosti › 250 g rjómaostur › 2 tsk. sítrónubörkur › 2 msk. sítrónusafi › 1 tsk. salt og pipar › 1/3 búnt dill, smátt saxað › 500 g reyktur lax, skorinn › 75 g kapers › 30 dillgreinar og jafnvel eplasneiðar og kryddjurtaspírur, til skrauts Aðferð Blandið saman rjómaosti, sítrónu- berki, sítrónusafa, dilli, salti og pipar. Smyrjið á crostini, brjótið síðan laxabitana ofan á. Toppið með 3 kapers og kvisti af dilli. Berið fram! Álegg, egg og ostur › 160 g ostur að eigin vali › þurrverkað álegg eins og salami › 2 stk. harðsoðin egg, má hræra eggjarauðuna með majónesi og sprauta aftur í til hátíðarbrigða › 2 msk. hunang › 2 tsk. fersk timjanlauf Aðferð Smyrjið crostini með osti, áleggi og eggi. Dreifið hunangi yfir rétt áður en borið er fram og stráið timjan- blöðum yfir. Lambatartar með sinnepi › 180 g saxað úrvals lambakjöt (fínt saxað) › Tvær tsk. heitt enskt sinnep, eða meira ef þú ert hugrakkur! › 16 kryddjurtalauf, til skrauts Aðferð Smyrjið crostini með eins miklu ensku sinnepi og þú þorir, svo er kjötið saxað og kryddað (hrátt) lambakjötið er sett á brauðið, toppið með kvisti af kryddjurt eða salati. Balsamik og hunangsgljáð andabringa Andabringur er fullkominn hátíðar matur, nógu flottur til að heilla en nógu einfaldur svo þú eyðir ekki öllu kvöldinu við elda- vélina. › 2 andabringur › 50 g (1/4 bolli) valhnetur eða hnetu- blanda › 1/2 lítið hvítkál, fínt rifið › 2 msk. hunang › 4 msk. balsamicedik › 30 g (2 msk.) smjör › 1 epli, skorið í 1 cm teninga › Salt og pipar › HÁTÍÐARMATURINN Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumeistari Ljúffengar jólasnittur og hunangsgljáð andabringa H ér eru stórkostlegar crostini-áleggshugmyndir, með hátíðarbrag. Þessir ómótstæðilegu veislubitar hafa allt; fallegir á borði, með jólabragði, auðvelt að gera þá í stórum skömmtum og eru hagkvæm lausn við stressi í undirbúningi jóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.