Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Side 100
84
1.2.1. krennt af J>vi sem taliS er hér a3 ofan i bok séra Jons
Torfasonar er ekki a3 finna i Åmasafni, b- e. Landnåma, Ulfs saga
Uggasonar og SigurQar saga fots, og allt mun Jietta glata8. Um
Ulfs sogu Uggasonar skal ]pess getiS a3 1 skrå Jons Olafssonar frå
Grunnavik um handrit Åma Magnussonar, AM 384 fol., er meSal
efnis 1 AM 555 4to nefndur “Saugujaåttr af Ulfe Uggasyne” å milli
J)ess sem nu er 555 a og b8, en Ulfs saga er nu engin i AM 555 4to,
og kynni ]pessi a3 hafa veriS su sem séra Jon åtti.
1.2.2. Njåls sogu og Inntak ur Gu3 mundar sogu er a8 finna i AM
555 c 4to9 og hefur ekki veri& teki8 sundur, enda stendur Inntak
allt å J)vi blaSi sem Njåla endar å. Jon korkelsson, siSar bjoSskjala-
vdr&ur, hefur nefnt handritiå BreiSabolsta&arbok og lyst ]avi stutt-
lega10.
Skrifarinn hefur å stoku sta3 skrifa3 tilvisanir til efnis å spåssiur,
einnig merkt vi& f>ar sem visur eru i texta og fåeinum sinnum bætt
vi& “vel kuedinn”. Å J)vi er einnig vakin athygli hvar orStok og
målshætti sé a5 finna og sjaldgæf or8 ur texta stundum skrifuS
å spåssiu, og bendir slikt til hug&arefna skrifara, |)6 ekki sé fyrir
J)a5 a8 synja a8 eitthvaQ af Jpessu spåssiukroti sé komi5 ur forriti;
“kier erud kalladir Tadskegglingar” (f. 21v; Njåla I (Kbh. 1875),
kap. 44.94-95) fær vitnisbur5inn “målsh(attur) med kymne”, og
nokkur onnur orStok få svipub ummæli. “Gott ordtak” joykir
skrifara andlåtsorS Hoskulds “Gud hjalpe mier: enn fyrirgefe bier”
(f. 46r; sbr. Njålu I, kap. 111.12-13) og einnig bon Runolfs i Dal vi5
Flosa “ad gefir nu Rvm Reydi” (f. 47r; sbr. Njålu I, kap. 115.50-51).
Å nokkrum sto5um birtist åhugi skrifara å målatilbunaSi og logum,
enda hefur hann skrifaS upp log og doma (sbr. § 2-3). Loks må ]?ess
geta a& ritaS er “hleidrargardur” å spåssiu i fyrra skipti8 sem boss
bæjar er geti& i sogunni (f. 44v; Njåla I, kap. 105.5), en engu o&ru
bæjamafni er gert svo hått undir bof8i. Hlei&rargar3ur er i EyjafirSi,
en nafni8 hefur verib til i ymsum myndum (sbr. t.d. Iesbrig8i
i Njålu å té3um sta8), og må vera a8 skrifari haf i af beirri åstæSu
vaki8 athygli å nafninu.
8 Sbr. Katalog over den Amamagnæanske håndskriftsamling I (Kbh. 1889),
p. 706.
9 Sbr. Katalog I, p. 704.
“ Njåla II (Kbh. 1889), p. 741-42.